Fjarvistarsönnun kærustu Murats stenst ekki 24. nóvember 2007 11:33 MYND/AFP Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Tiofilo Castelo meðlimur í trúarsamtökunum í Algarve sagði breska blaðinu Sun að Michaelu hafi verið vísað úr söfnuðinum á síðasta ári. Ástæðan hafi verið sú að hún hafi brotið reglur Biblíunnar. Annar meðlimur Votta Jehóva segir að Michaela hafi verið tíður gestur á fundum safnaðarins fyrir brottreksturinn en hann hafi ekki séð hana á þessu ári. Castelo hefur ekki verið yfirheyrður af lögreglunni. Ef þessar upplýsingar eru réttar kollvarpa þær fjarvistarsönnun Michaelu. Tvö vitni segjast hafa séð Michaelu með Madeleine. Portúgalskur vörubílsstjóri segist hafa séð konu sem líktist henni sem afhenti manni í Silves stúlku tveimur dögum eftir hvarfið. Og spænsk kona telur Michaelu vera konu sem hún sá í Marokkó sama dag og hún sá stúlku sem líktist Maddie. Vinir Michaelu sögðu í þessari viku að hún hafi verið á fundi Votta Jehóva 3. maí og lögreglan hefur staðfest þær upplýsingar. Ekki er ljóst hvaða reglur söfnuðarins Michaela hefur brotið, en hún hóf samband við Murat fyrir næstum tveimur árum þegar hún var enn gift Luis Antonio. Strangar reglur Votta Jehóva telja framhjáhald og kynlíf fyrir hjónaband vera synd. Michaela hefur alfarið vísað á bug ásökunum um tengsl hennar við hvarf Madeleine. Hún segir þær algjörlega fáránlegar. Fyrir helgi kom í ljós að rannsóknir sem gerðar voru á hári úr Kate McCann leiddu í ljós að síðustu átta mánuði hafi engin lyf verið í líkama hennar. Það afsannar þá kenningu að hún hafi verið undir áhrifum lyfja þegar Madeleine hvarf. Madeleine McCann Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Tiofilo Castelo meðlimur í trúarsamtökunum í Algarve sagði breska blaðinu Sun að Michaelu hafi verið vísað úr söfnuðinum á síðasta ári. Ástæðan hafi verið sú að hún hafi brotið reglur Biblíunnar. Annar meðlimur Votta Jehóva segir að Michaela hafi verið tíður gestur á fundum safnaðarins fyrir brottreksturinn en hann hafi ekki séð hana á þessu ári. Castelo hefur ekki verið yfirheyrður af lögreglunni. Ef þessar upplýsingar eru réttar kollvarpa þær fjarvistarsönnun Michaelu. Tvö vitni segjast hafa séð Michaelu með Madeleine. Portúgalskur vörubílsstjóri segist hafa séð konu sem líktist henni sem afhenti manni í Silves stúlku tveimur dögum eftir hvarfið. Og spænsk kona telur Michaelu vera konu sem hún sá í Marokkó sama dag og hún sá stúlku sem líktist Maddie. Vinir Michaelu sögðu í þessari viku að hún hafi verið á fundi Votta Jehóva 3. maí og lögreglan hefur staðfest þær upplýsingar. Ekki er ljóst hvaða reglur söfnuðarins Michaela hefur brotið, en hún hóf samband við Murat fyrir næstum tveimur árum þegar hún var enn gift Luis Antonio. Strangar reglur Votta Jehóva telja framhjáhald og kynlíf fyrir hjónaband vera synd. Michaela hefur alfarið vísað á bug ásökunum um tengsl hennar við hvarf Madeleine. Hún segir þær algjörlega fáránlegar. Fyrir helgi kom í ljós að rannsóknir sem gerðar voru á hári úr Kate McCann leiddu í ljós að síðustu átta mánuði hafi engin lyf verið í líkama hennar. Það afsannar þá kenningu að hún hafi verið undir áhrifum lyfja þegar Madeleine hvarf.
Madeleine McCann Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent