Erlent

Risarottur uppgötvaðar í Indónesíu

Risarottan ætti að eiga í fullu tré við heimilisköttinn.
Risarottan ætti að eiga í fullu tré við heimilisköttinn.

Það er ekki á hverjum degi sem ný spendýr eru uppgötvuð en vísindamenn í frumskógi í Indónesíu hafa fundið nýja tegund rottu sem er risastór og nýja tegund pokarottu sem er agnarsmá.

Risarottan er fimm sinnum stærri en venjulegar rottur og var allsendis óhrædd við vísindamennina sem uppgötvuðu hana þannig að rotturnar komu inn í búðir þeirra að næturlagi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×