Eldur logar þessa stundina í opinberri skrifstofubyggingu aftan við Hvíta húsið í Washington. Fjölmennt slökkvilið er á staðnum. Við færum nýjar fréttir af þessu eftir því sem þær berast.
Erlent
Eldur logar þessa stundina í opinberri skrifstofubyggingu aftan við Hvíta húsið í Washington. Fjölmennt slökkvilið er á staðnum. Við færum nýjar fréttir af þessu eftir því sem þær berast.