Tennisstjarna rænd á heimili sínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2007 17:45 Anna Chakvetadze lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Nordic Photos / AFP Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. Atvikið átti sér stað í gærmorgun er sex grímuklæddir menn brutust inn á heimili fjölskyldunnar og bundu hana sjálfa og foreldra hennar niður. Þjófarnir tóku bæði peningaseðla og skartgripi sem voru að minnsta kosti nítján milljón króna virði. Faðir hennar, Dzhamal Chakvetadze, sagði í samtali við rússneska fréttastofu að það hefði ekkert þýtt að berjast gegn mönnunum. „Þeir börðu mig en ég reyndi að svara fyrir mig. Þá lömdu þeir mig í hausinn með byssuskefti, að ég tel, en það var ansi dimmt. Þeir tóku fram byssu og minntu mig á að barnið mitt væri statt á heimilinu. Þeir sögðu mér að afhenda öll verðmæti og gerði ég það.“ Rússneski tennisþjálfarinn Shamil Tarpishchev sagði að Anna Chakvetadze, sem er tvítug að aldri, hafi reynt að þráast við en að það hafi engan árangur borið. Erlendar Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Sjá meira
Rússneska tenniskonan Anna Chakvetadze var á dögunum rænd á heimili fjölskyldu sinnar rétt utan Moskvu. Atvikið átti sér stað í gærmorgun er sex grímuklæddir menn brutust inn á heimili fjölskyldunnar og bundu hana sjálfa og foreldra hennar niður. Þjófarnir tóku bæði peningaseðla og skartgripi sem voru að minnsta kosti nítján milljón króna virði. Faðir hennar, Dzhamal Chakvetadze, sagði í samtali við rússneska fréttastofu að það hefði ekkert þýtt að berjast gegn mönnunum. „Þeir börðu mig en ég reyndi að svara fyrir mig. Þá lömdu þeir mig í hausinn með byssuskefti, að ég tel, en það var ansi dimmt. Þeir tóku fram byssu og minntu mig á að barnið mitt væri statt á heimilinu. Þeir sögðu mér að afhenda öll verðmæti og gerði ég það.“ Rússneski tennisþjálfarinn Shamil Tarpishchev sagði að Anna Chakvetadze, sem er tvítug að aldri, hafi reynt að þráast við en að það hafi engan árangur borið.
Erlendar Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Sjá meira