Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni 26. maí 2008 09:22 Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Það var fjórði forseti Bandaríkjanna, James Madison, sem upphaflega fékk byssur þessar að gjöf frá hershöfðingja í Argentínu. Fylgdi þá með saga um að byssurnar væru smíðaðar úr járni loftsteins sem féll til jarðar í Campo del Cielo í Argentínu. Eftir lát Madison komust byssur þessar í eigu fimmta forseta Bandaríkjanna, James Monroe og urðu síðan hluti af safni sem tileinkað var honum. Hingað til hefur enginn borið birgður á það að byssurnar hafi verið smíðaðar úr loftsteinsjárni. Nú rannsókn sýnir að svo er ekki. Byssurnar voru rannsakaðar í svokölluðum neutron-skanna í Oxford á Bretlandi og bornar saman við sýnishorn úr loftsteinabroti frá Campo del Cielo. Í ljós kom að um ólík efni var að ræða. Niðurstöðurnar eru töluvert áfall fyrir umsjónarmenn James Monroe safnsins. Fyrir utan að vera ekki úr loftsteinjárni kom í ljós að skeftin á byssunum eru ekki úr silfri eins og áður var haldið heldur látúni. Og hér verður málið dularfullt. Látúnsblandan sem skeftin eru úr fannst aðeins í suðausturhluta Asíu á þeim tíma sem byssurnar voru smíðaðar. Helst er talið að hershöfðinginn sem upphaflega gaf Madison byssurnar hafi verið blekktur um uppruna þeirra. Annar möguleiki er sá að þessar byssur séu ekki þær sem Madison fékk upphaflega heldur eftirlíkingar að þeim. Í bréfi sem hershöfðinginn skrifaði til Madison og fylgdi með byssunum á sínum tíma er þriðja byssan af sömu gerð nefnd til sögunnar. Forráðamenn safnsins eru nú að reyna að hafa uppi á þriðju byssunni til að varpa ljósi á málið. Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Það var fjórði forseti Bandaríkjanna, James Madison, sem upphaflega fékk byssur þessar að gjöf frá hershöfðingja í Argentínu. Fylgdi þá með saga um að byssurnar væru smíðaðar úr járni loftsteins sem féll til jarðar í Campo del Cielo í Argentínu. Eftir lát Madison komust byssur þessar í eigu fimmta forseta Bandaríkjanna, James Monroe og urðu síðan hluti af safni sem tileinkað var honum. Hingað til hefur enginn borið birgður á það að byssurnar hafi verið smíðaðar úr loftsteinsjárni. Nú rannsókn sýnir að svo er ekki. Byssurnar voru rannsakaðar í svokölluðum neutron-skanna í Oxford á Bretlandi og bornar saman við sýnishorn úr loftsteinabroti frá Campo del Cielo. Í ljós kom að um ólík efni var að ræða. Niðurstöðurnar eru töluvert áfall fyrir umsjónarmenn James Monroe safnsins. Fyrir utan að vera ekki úr loftsteinjárni kom í ljós að skeftin á byssunum eru ekki úr silfri eins og áður var haldið heldur látúni. Og hér verður málið dularfullt. Látúnsblandan sem skeftin eru úr fannst aðeins í suðausturhluta Asíu á þeim tíma sem byssurnar voru smíðaðar. Helst er talið að hershöfðinginn sem upphaflega gaf Madison byssurnar hafi verið blekktur um uppruna þeirra. Annar möguleiki er sá að þessar byssur séu ekki þær sem Madison fékk upphaflega heldur eftirlíkingar að þeim. Í bréfi sem hershöfðinginn skrifaði til Madison og fylgdi með byssunum á sínum tíma er þriðja byssan af sömu gerð nefnd til sögunnar. Forráðamenn safnsins eru nú að reyna að hafa uppi á þriðju byssunni til að varpa ljósi á málið.
Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira