Ísland auðmannanna 12. júlí 2008 14:21 Guðmundur Magnússon Fregnir af þyrlunotkun auðmanna, þar sem skotist er í pylsukaup í Baulu í Borgarfirði eða skutlast með steypu í bústaðinn við Þingvallavatn, hafa óneitanlega vakið mikla athygli að undanförnu og undrun, enda eru slík flottheit fremur kennd við 2007 en 2008 í daglegu tali fólks. Þótt ekki telji allir auðmenn nauðsynlegt að auglýsa ríkidæmi sitt með jafn áberandi hætti, er ljóst að talsverð breyting hefur orðið á Íslandi hin síðari ár með auknum og sýnilegri efnamun. Í því ljósi hlýtur væntanleg bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings að vekja athygli, en í henni verður fjallað um íslensku efnastéttirnar og þær miklu breytingar sem orðið hafa á íslensku þjóðfélagi frá því að það var almenn tilfinning fólks að hér á landi væri vart nokkur stéttamunur af því tagi sem þekktist erlendis og lífskjör jafnari en í öðrum löndum. Guðmundur hefur áður kannað svipaðar lendur, til dæmis með bók sinni um Thorsarana, sem seldist eins og heitar lummur um árið. Gæti hér ekki verið komin metsölubókin í ár? Óvenjulegt starfHeldur óvenjuleg starfsauglýsing birtist í blöðunum í gær frá sjónvarpsstöðinni ÍNN, þar sem auglýst er eftir markaðs- og kynningarstjóra. Auk alls þess sem sá titill gefur til kynna að felist í starfinu, er tekið fram að viðkomandi þurfi að vera búinn undir að farða stjórnendur og gesti, stjórna eigin þætti, vaska upp og verða almennt skemmtilegur og í góðu skapi. Laun fyrir þetta eru sögð „örugglega breytileg“. Við spáum metfjölda umsókna. Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira
Fregnir af þyrlunotkun auðmanna, þar sem skotist er í pylsukaup í Baulu í Borgarfirði eða skutlast með steypu í bústaðinn við Þingvallavatn, hafa óneitanlega vakið mikla athygli að undanförnu og undrun, enda eru slík flottheit fremur kennd við 2007 en 2008 í daglegu tali fólks. Þótt ekki telji allir auðmenn nauðsynlegt að auglýsa ríkidæmi sitt með jafn áberandi hætti, er ljóst að talsverð breyting hefur orðið á Íslandi hin síðari ár með auknum og sýnilegri efnamun. Í því ljósi hlýtur væntanleg bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings að vekja athygli, en í henni verður fjallað um íslensku efnastéttirnar og þær miklu breytingar sem orðið hafa á íslensku þjóðfélagi frá því að það var almenn tilfinning fólks að hér á landi væri vart nokkur stéttamunur af því tagi sem þekktist erlendis og lífskjör jafnari en í öðrum löndum. Guðmundur hefur áður kannað svipaðar lendur, til dæmis með bók sinni um Thorsarana, sem seldist eins og heitar lummur um árið. Gæti hér ekki verið komin metsölubókin í ár? Óvenjulegt starfHeldur óvenjuleg starfsauglýsing birtist í blöðunum í gær frá sjónvarpsstöðinni ÍNN, þar sem auglýst er eftir markaðs- og kynningarstjóra. Auk alls þess sem sá titill gefur til kynna að felist í starfinu, er tekið fram að viðkomandi þurfi að vera búinn undir að farða stjórnendur og gesti, stjórna eigin þætti, vaska upp og verða almennt skemmtilegur og í góðu skapi. Laun fyrir þetta eru sögð „örugglega breytileg“. Við spáum metfjölda umsókna.
Á gráa svæðinu Markaðir Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira