Mál Pistorius fyrir áfrýjunardómstól 28. apríl 2008 11:21 Oscar Pistorius. Nordic Photos / Getty Images Mál Suður-Afríkumannsins Oscar Pistorius fer fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól á morgun. Pistorius notast við sérstakan búnað frá íslenska stoðfyrirtækinu Össuri en hann missti báða fætur fyrir neðan hné þegar hann var barn. Í janúar síðastliðnum úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið (IAAF) að Pistorius væri óheimilt að keppa í hefðbundnum keppnisgreinum í hlaupaíþróttum þar sem búnaðurinn veitti honum ósanngjarnt forskot á aðra keppendur. Össur gerði alvarlegar athugasemdir við niðurstöðu IAAF en málið verður tekið fyrir á morgun og stenda málaferli yfir í tvo daga. Niðurstöðu er svo að vænta á næstu vikum. Niðurstaða IAAF er byggð á rannsókn Gert-Peter Brüggemann, þýsks prófessors sem komst að þeirri niðurstöðu að Pistorius noti 25 prósent minni orku en ófatlaðir hlauparar. Því er Pistorius ósammála og hefur gengist undir próf og rannsóknir í Bandaríkjunum til að sanna mál sitt. „Ég er mjög ánægður með að málið sé tekið fyrir nú því það gefur mér tækifæri til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Peking," sagði hann. Fyrir fjórum árum vann hann gullverðlaun á Ólympíuleikum fatlaðra í Aþenu í 200 metra hlaupi. Hann á heimsmet fatlaðra í 100 m, 200 og 400 m hlaupi. Hann varð í öðru sæti í 400 m hlaupi á meistaramóti Suður-Afríku þar sem hann keppti við ófatlaða hlaupara. Hér að neðan má sjá samanburð á heimsmetum hans í keppni fatlaðra og hins vegar heimsmetum í 100 m, 200 m og 400 m hlaupi. 100 metra hlaup: Heimsmet: 9,74 sekúndur (Asafa Powell, Jamaíku, sett 2007) Pistorius: 10,91 sekúnda (sett 2007) A-lágmark fyrir ÓL 2008: 10,21 sekúndur B-lágmark: 10,28 sekúndur 200 metra hlaup: Heimsmet: 19,32 sekúndur (Michael Johnson, sett 1996) Pistorius: 21,58 sekúndur (sett 2007) A-lágmark: 20,59 sekúndur B-lágmark: 20,75 sekúndur 400 metra hlaup: Heimsmet: 43,18 sekúndur (Michael Johnson, sett 1999) Pistorius: 46,56 sekúndur (sett 2007) A-lágmark: 45,55 sekúndur B-lágmark: 45,95 sekúndur Erlendar Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira
Mál Suður-Afríkumannsins Oscar Pistorius fer fyrir alþjóðlegan áfrýjunardómstól á morgun. Pistorius notast við sérstakan búnað frá íslenska stoðfyrirtækinu Össuri en hann missti báða fætur fyrir neðan hné þegar hann var barn. Í janúar síðastliðnum úrskurðaði Alþjóða frjálsíþróttasambandið (IAAF) að Pistorius væri óheimilt að keppa í hefðbundnum keppnisgreinum í hlaupaíþróttum þar sem búnaðurinn veitti honum ósanngjarnt forskot á aðra keppendur. Össur gerði alvarlegar athugasemdir við niðurstöðu IAAF en málið verður tekið fyrir á morgun og stenda málaferli yfir í tvo daga. Niðurstöðu er svo að vænta á næstu vikum. Niðurstaða IAAF er byggð á rannsókn Gert-Peter Brüggemann, þýsks prófessors sem komst að þeirri niðurstöðu að Pistorius noti 25 prósent minni orku en ófatlaðir hlauparar. Því er Pistorius ósammála og hefur gengist undir próf og rannsóknir í Bandaríkjunum til að sanna mál sitt. „Ég er mjög ánægður með að málið sé tekið fyrir nú því það gefur mér tækifæri til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Peking," sagði hann. Fyrir fjórum árum vann hann gullverðlaun á Ólympíuleikum fatlaðra í Aþenu í 200 metra hlaupi. Hann á heimsmet fatlaðra í 100 m, 200 og 400 m hlaupi. Hann varð í öðru sæti í 400 m hlaupi á meistaramóti Suður-Afríku þar sem hann keppti við ófatlaða hlaupara. Hér að neðan má sjá samanburð á heimsmetum hans í keppni fatlaðra og hins vegar heimsmetum í 100 m, 200 m og 400 m hlaupi. 100 metra hlaup: Heimsmet: 9,74 sekúndur (Asafa Powell, Jamaíku, sett 2007) Pistorius: 10,91 sekúnda (sett 2007) A-lágmark fyrir ÓL 2008: 10,21 sekúndur B-lágmark: 10,28 sekúndur 200 metra hlaup: Heimsmet: 19,32 sekúndur (Michael Johnson, sett 1996) Pistorius: 21,58 sekúndur (sett 2007) A-lágmark: 20,59 sekúndur B-lágmark: 20,75 sekúndur 400 metra hlaup: Heimsmet: 43,18 sekúndur (Michael Johnson, sett 1999) Pistorius: 46,56 sekúndur (sett 2007) A-lágmark: 45,55 sekúndur B-lágmark: 45,95 sekúndur
Erlendar Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Sjá meira