Honda að hætta á morgun? 4. desember 2008 21:47 Ross Brawn og Nick Fry fagna meti Rubens Barrichello á árinu þeagar hann ók í sinni 257. keppni á ferlinum NordicPhotos/GettyImages Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. Forráðamenn japanska bílaframleiðandans vonast til að geta selt liðið, en eru tilbúnir að hætta ef kaupandi finnst ekki snemma næsta árs. Það kostar 200 milljónir punda að reka liðið árlega. Heimildamenn BBC sögðu að liðið væri bjartsýnt á að geta haldið áfram en þó hafa engir fjárfestar lýst yfir áhuga á að taka yfir liðið. Reuters fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að bæði Ross Brawn og Nick Fry, yfirmenn liðsins, óttist að Honda missi liðið úr höndum sér á næstu vikum. Sagt er að þeir hafi mánuð til að finna kaupanda. BBC segir einnig að heimskreppan sé farin að gera vart við sig í Formúlu 1 og segir að Williams liðið sé í vandræðum fjárhagslega og bendir á að Toyota liðið sé þegar farið að boða niðurskurð. Formúla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. Forráðamenn japanska bílaframleiðandans vonast til að geta selt liðið, en eru tilbúnir að hætta ef kaupandi finnst ekki snemma næsta árs. Það kostar 200 milljónir punda að reka liðið árlega. Heimildamenn BBC sögðu að liðið væri bjartsýnt á að geta haldið áfram en þó hafa engir fjárfestar lýst yfir áhuga á að taka yfir liðið. Reuters fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að bæði Ross Brawn og Nick Fry, yfirmenn liðsins, óttist að Honda missi liðið úr höndum sér á næstu vikum. Sagt er að þeir hafi mánuð til að finna kaupanda. BBC segir einnig að heimskreppan sé farin að gera vart við sig í Formúlu 1 og segir að Williams liðið sé í vandræðum fjárhagslega og bendir á að Toyota liðið sé þegar farið að boða niðurskurð.
Formúla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira