Elbow fékk Mercury-verðlaun 11. september 2008 04:00 Rokksveitin Elbow með Mercury-verðlaunin sem hún fékk fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid.nordicphotos/getty Rokksveitin Elbow hlaut Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid. Platan er sú fjórða frá sveitinni, sem var stofnuð fyrir sautján árum. Sjö ár eru liðin síðan Elbow fékk síðast tilnefningu til Mercury-verðlaunanna, eða fyrir sína fyrstu plötu Asleep in the Back. „Ég veit að ég á að segja eitthvað svalt og sniðugt en þetta er einfaldlega það besta sem hefur komið fyrir okkur," sagði söngvarinn Guy Garvey er hann tók á móti verðlaununum úr höndum sjónvarpsmannsins Jools Holland. Ellefu aðrir flytjendur voru tilefndir, þar á meðal Radiohead, Burial, Adele og Robert Plant og Alison Krauss. Mercury-verðlaunin eru afhent breskum eða írskum listamönnum sem gefa út plötur sínar frá júlí 2007 til júlí 2008. Á meðal fyrri sigurvegara eru Klaxons, Arctic Monkeys, Antony and the Johnsons og Dizzee Rascal. Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rokksveitin Elbow hlaut Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid. Platan er sú fjórða frá sveitinni, sem var stofnuð fyrir sautján árum. Sjö ár eru liðin síðan Elbow fékk síðast tilnefningu til Mercury-verðlaunanna, eða fyrir sína fyrstu plötu Asleep in the Back. „Ég veit að ég á að segja eitthvað svalt og sniðugt en þetta er einfaldlega það besta sem hefur komið fyrir okkur," sagði söngvarinn Guy Garvey er hann tók á móti verðlaununum úr höndum sjónvarpsmannsins Jools Holland. Ellefu aðrir flytjendur voru tilefndir, þar á meðal Radiohead, Burial, Adele og Robert Plant og Alison Krauss. Mercury-verðlaunin eru afhent breskum eða írskum listamönnum sem gefa út plötur sínar frá júlí 2007 til júlí 2008. Á meðal fyrri sigurvegara eru Klaxons, Arctic Monkeys, Antony and the Johnsons og Dizzee Rascal.
Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira