Þrjár milljónir seldust 19. október 2008 02:30 Tom Yorke og félagar í Radiohead hafa selt þrjár milljónir eintaka af nýjustu plötu sinni, In Rainbows. Platan In Rainbows með Radiohead hefur selst í rúmum þremur milljónum eintaka síðan hún kom út fyrir ári síðan. Er þá bæði átt við netsölu og sölu í plötubúðum. Þetta kom fram í ávarpi Jane Dyball á ráðstefnunni You Are In Control sem lauk nýverið á Hótel Sögu. Dyball er yfirmaður viðskiptadeildar útgáfufyrirtækis Radiohead, Warner Chappell, og þykir eiga hvað mestan heiðurinn af velgengni plötunnar. Mikil leynd hafði hvílt yfir útgáfu In Rainbows, bæði hvernig staðið var að henni og hvernig hún hafði í raun selst. Aðdáendur sveitarinnar gátu ráðið því hvort þeir borguðu fyrir plötuna, sem var algjör nýlunda, og vakti uppátækið gríðarlega athygli í fjölmiðlum. Í ávarpi Dyball kom fram að áður en In Rainbows kom í búðir hafði hún þegar selst betur en síðasta plata Radiohead þar á undan, Hail to the Thief, seldist í búðum. Í ávarpinu kom einnig fram að bæði útgáfufyrirtækið og hljómsveitin hafi grætt meira á plötunni en mögulegt hefði verið með hefðbundnu fyrirkomulagi. Í dag hefur In Rainbows selst í 1,75 milljónum eintaka í búðum, auk þess sem hundrað þúsund eintök í viðhafnarútgáfum hafa selst í gegnum heimasíðu Radiohead. Á netinu hefur platan því selst í rúmri milljón eintaka, bæði í gegnum heimasíðu sveitarinnar og aðrar síður á borð við iTunes. Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Platan In Rainbows með Radiohead hefur selst í rúmum þremur milljónum eintaka síðan hún kom út fyrir ári síðan. Er þá bæði átt við netsölu og sölu í plötubúðum. Þetta kom fram í ávarpi Jane Dyball á ráðstefnunni You Are In Control sem lauk nýverið á Hótel Sögu. Dyball er yfirmaður viðskiptadeildar útgáfufyrirtækis Radiohead, Warner Chappell, og þykir eiga hvað mestan heiðurinn af velgengni plötunnar. Mikil leynd hafði hvílt yfir útgáfu In Rainbows, bæði hvernig staðið var að henni og hvernig hún hafði í raun selst. Aðdáendur sveitarinnar gátu ráðið því hvort þeir borguðu fyrir plötuna, sem var algjör nýlunda, og vakti uppátækið gríðarlega athygli í fjölmiðlum. Í ávarpi Dyball kom fram að áður en In Rainbows kom í búðir hafði hún þegar selst betur en síðasta plata Radiohead þar á undan, Hail to the Thief, seldist í búðum. Í ávarpinu kom einnig fram að bæði útgáfufyrirtækið og hljómsveitin hafi grætt meira á plötunni en mögulegt hefði verið með hefðbundnu fyrirkomulagi. Í dag hefur In Rainbows selst í 1,75 milljónum eintaka í búðum, auk þess sem hundrað þúsund eintök í viðhafnarútgáfum hafa selst í gegnum heimasíðu Radiohead. Á netinu hefur platan því selst í rúmri milljón eintaka, bæði í gegnum heimasíðu sveitarinnar og aðrar síður á borð við iTunes.
Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira