Myndasyrpa af fögnuði KR-inga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2008 17:15 Bikarmeistarar KR. Mynd/E. Stefán KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. Fögnuður KR-inga var mikill í leikslok en það eru fimm ár síðan að félagið vann síðast einn af stóru titlunum. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í blálok leiksins sem var annars fremar bragðdaufur. Sigurgleðin var hins vegar ósvikin og má hér sjá myndir af fagnaðarlátunum. Grétar Sigurðarson, Jónas Guðni Sævarsson og Gunnlaugur Jónsson halda hér bikarnum á lofti. E. StefánSkúli Jón Friðgeirsson þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn. E. StefánÞað gerðu Viktor Bjarki Arnarsson og Pétur Marteinsson líka. E. StefánJónas Guðni fór fyrir sínum mönnum í fagnaðarlátunum. E. StefánTilfinningarík stund fyrir fyriliðann sem og aðra KR-inga. E. StefánNafnarnir Guðmundur Pétursson og Guðmundur Reynir Gunnarsson faðmast. E. StefánJónas Guðni leiðir stríðsdansinn. E. StefánBjörgólfur Takefusa og Pétur glaðir á svip. E. StefánSigursteinn Gíslason fékk góða tolleringu í leikslok enda á förum frá KR þar sem hann mun nú taka við þjálfun Leiknis. E. StefánJónas Guðni og Gunnlaugur smella kossi á bikarinn áður en hann fer á loft. E. StefánHér fagna KR-ingar bikarnum góða. E. StefánSvo tók vatnsstríðið góða við. E. StefánBjörgólfur með bikarinn góða. E. StefánBikarmeistarar KR árið 2008. E. Stefán Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4. október 2008 12:53 Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4. október 2008 16:55 Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4. október 2008 16:49 Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4. október 2008 16:42 Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4. október 2008 17:00 Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4. október 2008 17:05 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. Fögnuður KR-inga var mikill í leikslok en það eru fimm ár síðan að félagið vann síðast einn af stóru titlunum. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í blálok leiksins sem var annars fremar bragðdaufur. Sigurgleðin var hins vegar ósvikin og má hér sjá myndir af fagnaðarlátunum. Grétar Sigurðarson, Jónas Guðni Sævarsson og Gunnlaugur Jónsson halda hér bikarnum á lofti. E. StefánSkúli Jón Friðgeirsson þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn. E. StefánÞað gerðu Viktor Bjarki Arnarsson og Pétur Marteinsson líka. E. StefánJónas Guðni fór fyrir sínum mönnum í fagnaðarlátunum. E. StefánTilfinningarík stund fyrir fyriliðann sem og aðra KR-inga. E. StefánNafnarnir Guðmundur Pétursson og Guðmundur Reynir Gunnarsson faðmast. E. StefánJónas Guðni leiðir stríðsdansinn. E. StefánBjörgólfur Takefusa og Pétur glaðir á svip. E. StefánSigursteinn Gíslason fékk góða tolleringu í leikslok enda á förum frá KR þar sem hann mun nú taka við þjálfun Leiknis. E. StefánJónas Guðni og Gunnlaugur smella kossi á bikarinn áður en hann fer á loft. E. StefánHér fagna KR-ingar bikarnum góða. E. StefánSvo tók vatnsstríðið góða við. E. StefánBjörgólfur með bikarinn góða. E. StefánBikarmeistarar KR árið 2008. E. Stefán
Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4. október 2008 12:53 Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4. október 2008 16:55 Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4. október 2008 16:49 Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4. október 2008 16:42 Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4. október 2008 17:00 Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4. október 2008 17:05 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4. október 2008 12:53
Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4. október 2008 16:55
Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4. október 2008 16:49
Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4. október 2008 16:42
Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4. október 2008 17:00
Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4. október 2008 17:05