Everton mætir Standard Liege Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2008 13:09 Leikmenn og stuðningsmenn Everton fagna marki. Nordic Photos / Getty Images Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Everton verður á heimavelli í fyrstu viðureigninni. Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth mæta Vitoria SC frá Portúgal, Manchester City mætir Omonia frá Kýpur og Aston Villa mætir Litex Lovech frá Búlgaríu. Tottenham mætir Wisla Krakow frá Póllandi en síðarnefnda liðið var slegið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu af Barcelona. Aston Villa vann samanlagðan 5-2 sigur á FH í annarri umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í síðari viðureign liðanna á Villa Park í gærkvöldi. AC Milan mætir FC Zürcih í fyrstu umferð keppninnar og þá mætir Sevilla liði Red Bull Salzburg frá Austurríki. Íslendingaliðið Brann mætir Deportivo La Coruna frá Spáni en með Brann leika þeir Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Ármann Smári Björnsson, Gylfi Einarsson og Birkir Már Sævarsson. Stefán Gíslason og félagar í Bröndby mæta Rosenborg frá Noregi. Hollenska úrvalsdeildarliðið FC Twente, sem Bjarni Þór Viðarsson leikur með, mætir Rennes frá Frakklandi. Fyrri viðureignirnar fara fram þann 18. september og þær síðari þann 2. október. Þau 40 lið sem komast áfram úr fyrstu umferðinni komast í riðlakeppnina. Drátturinn: AC Milan - FC Zürich Politehnica Timisoara - Partizan Belgrade Hertha Berlin - St Patricks Banik Ostrava - Spartak Moscow Metalist Kharkiv - Besiktas Portsmouth - Vitoria SC Kayserispor - PSG Sevilla - SV Red Bull Salzburg Wolfsburg - Rapid Búkarest Sampdoria - FBK Kaunas Maritimo - Valencia Dinamo Zagreb - Sparta Prague Manchester City - Omonia Nicosia Young Boys - Club Brügge AS Nancy - Motherwell Everton - Standard Liege Napoli - Benfica AC Bellinzona - Galatasaray NEC - Dinamo Bucuresti Racing Santander - FC Honka APOEL Nicosia - Schalke 04 Litex Lovech - Aston Villa FK Austria Magna - Lech Poznan Vitoria Setubal - Heerenveen SK Brann - Deportivo La Coruna Slavia Prague - Vaslui Slaven Koprivnica - CSKA Moscow Bröndby - Rosenborg Cherno More - VfB Stuttgart Rennes - FC Twente Ajax - Borac Tottenham - Wisla Krakow FC Kaupmannahöfn - FC Moskva MSK Zilina - Levski Sofia Borussia Dortmund - Udinese Braga - Artmedia Petrzalka Feyenoord - Kalmar FF Hamburger SV - Unirea Urziceni Hapoel Tel-Aviv - Saint Etienne FC Nordsjælland - Olympiakos Evrópudeild UEFA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira
Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Everton verður á heimavelli í fyrstu viðureigninni. Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth mæta Vitoria SC frá Portúgal, Manchester City mætir Omonia frá Kýpur og Aston Villa mætir Litex Lovech frá Búlgaríu. Tottenham mætir Wisla Krakow frá Póllandi en síðarnefnda liðið var slegið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu af Barcelona. Aston Villa vann samanlagðan 5-2 sigur á FH í annarri umferð forkeppni UEFA-bikarkeppninnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í síðari viðureign liðanna á Villa Park í gærkvöldi. AC Milan mætir FC Zürcih í fyrstu umferð keppninnar og þá mætir Sevilla liði Red Bull Salzburg frá Austurríki. Íslendingaliðið Brann mætir Deportivo La Coruna frá Spáni en með Brann leika þeir Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason, Ármann Smári Björnsson, Gylfi Einarsson og Birkir Már Sævarsson. Stefán Gíslason og félagar í Bröndby mæta Rosenborg frá Noregi. Hollenska úrvalsdeildarliðið FC Twente, sem Bjarni Þór Viðarsson leikur með, mætir Rennes frá Frakklandi. Fyrri viðureignirnar fara fram þann 18. september og þær síðari þann 2. október. Þau 40 lið sem komast áfram úr fyrstu umferðinni komast í riðlakeppnina. Drátturinn: AC Milan - FC Zürich Politehnica Timisoara - Partizan Belgrade Hertha Berlin - St Patricks Banik Ostrava - Spartak Moscow Metalist Kharkiv - Besiktas Portsmouth - Vitoria SC Kayserispor - PSG Sevilla - SV Red Bull Salzburg Wolfsburg - Rapid Búkarest Sampdoria - FBK Kaunas Maritimo - Valencia Dinamo Zagreb - Sparta Prague Manchester City - Omonia Nicosia Young Boys - Club Brügge AS Nancy - Motherwell Everton - Standard Liege Napoli - Benfica AC Bellinzona - Galatasaray NEC - Dinamo Bucuresti Racing Santander - FC Honka APOEL Nicosia - Schalke 04 Litex Lovech - Aston Villa FK Austria Magna - Lech Poznan Vitoria Setubal - Heerenveen SK Brann - Deportivo La Coruna Slavia Prague - Vaslui Slaven Koprivnica - CSKA Moscow Bröndby - Rosenborg Cherno More - VfB Stuttgart Rennes - FC Twente Ajax - Borac Tottenham - Wisla Krakow FC Kaupmannahöfn - FC Moskva MSK Zilina - Levski Sofia Borussia Dortmund - Udinese Braga - Artmedia Petrzalka Feyenoord - Kalmar FF Hamburger SV - Unirea Urziceni Hapoel Tel-Aviv - Saint Etienne FC Nordsjælland - Olympiakos
Evrópudeild UEFA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Sjá meira