Tilraunir NASA byggðar á líkum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 23. júlí 2008 13:29 Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann í fyrra til þess að kanna öryggi nýrra hlífðarbúninga og sæta í geimfarinu og áhrif gríðarlegs þrýstings sem mannslíkaminn verður fyrir þegar farið snýr til baka inn í lofthjúp jarðarinnar. Talsmenn NASA segjast einnig styðjast við árekstrarprófanadúkkur og tölvustýrð hermilíkön við prófanir á Orion-farinu en mannslíkamar séu nauðsynlegir til að kanna til hlítar áhrifin á innri líffæri og mænu geimfaranna. „Það er viðtekin staðreynd á sviði slysalíffræði að eftirlíkingar draga ekki alltaf fram í dagsljósið allan sannleikann um raunveruleg áhrif áverka á mannslíkamann," sagði NASA í yfirlýsingu í frétt af líktilraununum sem raunar birtist fyrst á vef stofnunarinnar. „Mann langar kannski ekki til að hugsa allt of mikið út í þetta en þetta eru læknisfræðilegar tilraunir sem skipta miklu fyrir öryggi áhafna okkar," sagði Lynnette Madison hjá NASA. Líkin voru ekki afhent geimferðastofnuninni sérstaklega en þau eru jarðneskar leifar fólks sem veitti samþykki sitt til læknisfræðilegra tilrauna á líkömum sínum eftir að það fékk hvíldina. Þar með geta hinir dauðvona alið með sér von um að komast að lokum til tunglsins - þó ekki í lifanda lífi. Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann í fyrra til þess að kanna öryggi nýrra hlífðarbúninga og sæta í geimfarinu og áhrif gríðarlegs þrýstings sem mannslíkaminn verður fyrir þegar farið snýr til baka inn í lofthjúp jarðarinnar. Talsmenn NASA segjast einnig styðjast við árekstrarprófanadúkkur og tölvustýrð hermilíkön við prófanir á Orion-farinu en mannslíkamar séu nauðsynlegir til að kanna til hlítar áhrifin á innri líffæri og mænu geimfaranna. „Það er viðtekin staðreynd á sviði slysalíffræði að eftirlíkingar draga ekki alltaf fram í dagsljósið allan sannleikann um raunveruleg áhrif áverka á mannslíkamann," sagði NASA í yfirlýsingu í frétt af líktilraununum sem raunar birtist fyrst á vef stofnunarinnar. „Mann langar kannski ekki til að hugsa allt of mikið út í þetta en þetta eru læknisfræðilegar tilraunir sem skipta miklu fyrir öryggi áhafna okkar," sagði Lynnette Madison hjá NASA. Líkin voru ekki afhent geimferðastofnuninni sérstaklega en þau eru jarðneskar leifar fólks sem veitti samþykki sitt til læknisfræðilegra tilrauna á líkömum sínum eftir að það fékk hvíldina. Þar með geta hinir dauðvona alið með sér von um að komast að lokum til tunglsins - þó ekki í lifanda lífi.
Vísindi Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira