Reiknar raunaldur með aðstoð orma Atli Steinn Guðmundsson skrifar 20. nóvember 2008 08:40 Vísindamenn í Kaliforníu segjast nú geta reiknað út raunverulegan líffræðilegan aldur fólks, óháð aldri þess í árum. Þú ert aldrei eldri en þér finnst þú vera, hermir gamalkunnugt orðatiltæki og hver veit nema það sé hárrétt eftir allt saman. Meira að segja í vísindalegu tilliti. Við Buck-öldrunarrannsóknarstöðina í Kaliforníu starfar maður að nafni Simon Melov. Hann telur sig nú hafa leyst gátuna á bak við það hvers vegna sumu fólki sem komið er fast að áttræðu finnst það ekki degi eldra en fimmtugt og því miður líka öfugt. Melov notaði einfaldlega orma við rannsókn sína, 104 stykki. Þessi tegund orma lifir ekki að jafnaði nema þrjár vikur sem auðveldar málin þegar kemur að aldursrannsóknum. Með því að skoða erfðafræðilega þætti þeirra orma sem sýndu svipuð öldrunareinkenni tókst Melov að skilgreina hvað það er í genamengi þeirra sem stjórnar hinum líffræðilega aldri. Með þessar niðurstöður upp á vasann þykist hann þess fullviss að hægt sé að ákvarða öldrunarstig fólks óháð því hvað kennitalan segir það hafa lifað mörg ár. Næst hyggst Melov skoða sömu þætti hjá músum og að lokum hjá mönnum - endist honum aldur til. Vísindi Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
Vísindamenn í Kaliforníu segjast nú geta reiknað út raunverulegan líffræðilegan aldur fólks, óháð aldri þess í árum. Þú ert aldrei eldri en þér finnst þú vera, hermir gamalkunnugt orðatiltæki og hver veit nema það sé hárrétt eftir allt saman. Meira að segja í vísindalegu tilliti. Við Buck-öldrunarrannsóknarstöðina í Kaliforníu starfar maður að nafni Simon Melov. Hann telur sig nú hafa leyst gátuna á bak við það hvers vegna sumu fólki sem komið er fast að áttræðu finnst það ekki degi eldra en fimmtugt og því miður líka öfugt. Melov notaði einfaldlega orma við rannsókn sína, 104 stykki. Þessi tegund orma lifir ekki að jafnaði nema þrjár vikur sem auðveldar málin þegar kemur að aldursrannsóknum. Með því að skoða erfðafræðilega þætti þeirra orma sem sýndu svipuð öldrunareinkenni tókst Melov að skilgreina hvað það er í genamengi þeirra sem stjórnar hinum líffræðilega aldri. Með þessar niðurstöður upp á vasann þykist hann þess fullviss að hægt sé að ákvarða öldrunarstig fólks óháð því hvað kennitalan segir það hafa lifað mörg ár. Næst hyggst Melov skoða sömu þætti hjá músum og að lokum hjá mönnum - endist honum aldur til.
Vísindi Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira