Kanna hvaðan askan í pottum Maya kom 16. október 2008 08:48 Efnagreining á eldfjallaöskunni sem hinir fornu Mayar í Mið-Ameríku og Mexíkó notuðu til pottagerðar, getur að öllum líkindum komið vísindamönnum á snoðir um hvaðan hráefnið var fengið. Það hefur löngum verið ráðgáta hvaðan það efni kom sem Mayar notuðu til að smíða leirtau sitt en þessir frumbyggjar Mexíkó og Mið-Ameríku voru brautryðjendur í ýmiss konar handverki og listmunasmíð. Blanda af leir og ösku var notuð við gerð pottanna og virðist hún hafa gert þeim kleift að standast tímans tönn lengur en mörg búsáhöld frá sama tímabili. Hið síðklassíska tímabil Mayanna stóð frá 600 til 900 og er margt leirmunanna frá þeim tíma. Löngum var talið að askan kæmi úr eldfjalli skammt frá El Pilar sem var Mayaborg nálægt landamærum Belize og Guatemala en nú hefur komið í ljós að samsetning öskunnar kemur ekki heim og saman við það en líkist fremur ösku úr fjalli í mörg hundruð kílómetra fjarlægð. Það er því ráðgáta hvernig Mayarnir, sem hvorki höfðu vegi né burðardýr, gátu flutt níðþunga öskufarma svo langa vegalengd. Eitthvað sem fornleifafræðingar geta klórað sér í höfðinu yfir næstu misserin. Vísindi Mest lesið Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Fleiri fréttir Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Sjá meira
Efnagreining á eldfjallaöskunni sem hinir fornu Mayar í Mið-Ameríku og Mexíkó notuðu til pottagerðar, getur að öllum líkindum komið vísindamönnum á snoðir um hvaðan hráefnið var fengið. Það hefur löngum verið ráðgáta hvaðan það efni kom sem Mayar notuðu til að smíða leirtau sitt en þessir frumbyggjar Mexíkó og Mið-Ameríku voru brautryðjendur í ýmiss konar handverki og listmunasmíð. Blanda af leir og ösku var notuð við gerð pottanna og virðist hún hafa gert þeim kleift að standast tímans tönn lengur en mörg búsáhöld frá sama tímabili. Hið síðklassíska tímabil Mayanna stóð frá 600 til 900 og er margt leirmunanna frá þeim tíma. Löngum var talið að askan kæmi úr eldfjalli skammt frá El Pilar sem var Mayaborg nálægt landamærum Belize og Guatemala en nú hefur komið í ljós að samsetning öskunnar kemur ekki heim og saman við það en líkist fremur ösku úr fjalli í mörg hundruð kílómetra fjarlægð. Það er því ráðgáta hvernig Mayarnir, sem hvorki höfðu vegi né burðardýr, gátu flutt níðþunga öskufarma svo langa vegalengd. Eitthvað sem fornleifafræðingar geta klórað sér í höfðinu yfir næstu misserin.
Vísindi Mest lesið Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Fleiri fréttir Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Sjá meira