Margrét Lára þakklát áhorfendum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júní 2008 17:13 Margrét Lára Viðarsdóttir. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag. Tæplega fjögur þúsund manns komu á leikinn í dag sem er næstmesti fjöldi sem hefur komið á A-landsleik í kvennaflokki frá upphafi. „Mér fannst áhorfendur vera frábærir og við kunnum þeim bestu þakkir. Við óskum eftir fleiri áhorfendum á fimmtudag en gerum samt alls ekki lítið úr þeim sem mættu í dag." Ísland mætir Grikklandi á fimmtudaginn kemur en sigur þarf einnig að vinnast í þeim leik upp á framhaldið að gera. Margrét Lára fór frekar snemma af velli í dag vegna meiðsla. „Ég hef lent í fremur erfiðum meiðslum að undanförnu og hef verið að vinna mig upp úr því hægt og rólega. Þessi leikur gaf mér mikið sjálfstraust og liðinu í heild sinni. Samherjar mínir voru líka duglegir að dæla á mig boltum og get ég ekki kvartað undan þeirri þjónustu." „En maður þarf líka að vera skynsamur enda leikur strax á fimmtudaginn. En ég verð klár í slaginn þá, það er ekki spurning." Hún sagði að þessi leikur hefði spilast eins og íslenska liðið ætlaði sér. „Við ætluðum að pressa mikið á þær, skora snemma og brjóta þær þannig á bak aftur. Það tókst mjög vel og þó svo að þær hafi mætt grimmar í leikinn kæfðum við þær strax í byrjun, bæði með spilamennsku okkar og áhorfendum. Þær voru svo orðnar þreyttar í seinni hálfleik og keyrðum við þá á þær." „Það er líka alveg ljóst að við þurfum að mæta af fullum krafti í næsta leik. Við munum fagna þessum sigri í kvöld og byrja svo undirbúning fyrir leikinn gegn Grikkjum á morgun." Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu gegn Slóvenum í dag og þakkaði áhorfendum sérstaklega fyrir stuðninginn á Laugardalsvelli í dag. Tæplega fjögur þúsund manns komu á leikinn í dag sem er næstmesti fjöldi sem hefur komið á A-landsleik í kvennaflokki frá upphafi. „Mér fannst áhorfendur vera frábærir og við kunnum þeim bestu þakkir. Við óskum eftir fleiri áhorfendum á fimmtudag en gerum samt alls ekki lítið úr þeim sem mættu í dag." Ísland mætir Grikklandi á fimmtudaginn kemur en sigur þarf einnig að vinnast í þeim leik upp á framhaldið að gera. Margrét Lára fór frekar snemma af velli í dag vegna meiðsla. „Ég hef lent í fremur erfiðum meiðslum að undanförnu og hef verið að vinna mig upp úr því hægt og rólega. Þessi leikur gaf mér mikið sjálfstraust og liðinu í heild sinni. Samherjar mínir voru líka duglegir að dæla á mig boltum og get ég ekki kvartað undan þeirri þjónustu." „En maður þarf líka að vera skynsamur enda leikur strax á fimmtudaginn. En ég verð klár í slaginn þá, það er ekki spurning." Hún sagði að þessi leikur hefði spilast eins og íslenska liðið ætlaði sér. „Við ætluðum að pressa mikið á þær, skora snemma og brjóta þær þannig á bak aftur. Það tókst mjög vel og þó svo að þær hafi mætt grimmar í leikinn kæfðum við þær strax í byrjun, bæði með spilamennsku okkar og áhorfendum. Þær voru svo orðnar þreyttar í seinni hálfleik og keyrðum við þá á þær." „Það er líka alveg ljóst að við þurfum að mæta af fullum krafti í næsta leik. Við munum fagna þessum sigri í kvöld og byrja svo undirbúning fyrir leikinn gegn Grikkjum á morgun."
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti