Veigar Páll vill fara til Þýskalands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2008 15:18 Veigar Páll Gunnarsson í leik með Stabæk. Mynd/Scanpix Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vona að þetta verði mitt síðasta tímabil með Stabæk," sagði Veigar Páll í samtali við norska fjölmiðla. „Takmarkið er að spila í útlöndum á næsta ári." „Ég hugsa mest til Þýskalands. Ég hef heyrt mikið gott um þýsk félagslið og þau kunna vel að hugsa um mann og fjölskylduna utan vallarins. Þýska knattspyrnan er líka meðal þeirra sterkustu í Evrópu." Hann segir að þetta getið komið bæði honum og Stabæk vel. „Ef ég stend mig vel og verð seldur fær félagið einhverja summu fyrir mig og ég fæ að reyna mig annars staðar." Veigar Páll skrifaði undir nýjan samning við Stabæk árið 2006 er hann var orðaður við lið víða um Evrópu. „Það komu fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni og sáu mig spila og einhver frá Ítalíu. En ég var stressaður og stóð mig illa." En Jan Jönsson telur að honum gæti gengið vel í Þýskalandi. „Ég vil gjarnan að mínir leikmenn fái tækifæri í útlöndum. Hann var góður árið 2005, betri árið 2006 og mjög góður í fyrra." Veigar hefur myndað afar sterkt sóknarpar með Svíanum Daniel Nannskog hjá Stabæk og sá síðarnefndi er lítið hrifinn af því að Veigar fari til annars félags. „Hann mætti alveg bíða þangað til að ég klára minn feril. Þá má hann prófa eitthvað nýtt," sagði hann í léttum dúr en undirstrikaði að hann hefur fullan skilning á afstöðu Veigars. „Ég myndi gjarnan fá Daniel með mér hvert sem ég færi," svaraði Veigar um hæl. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. „Ég vona að þetta verði mitt síðasta tímabil með Stabæk," sagði Veigar Páll í samtali við norska fjölmiðla. „Takmarkið er að spila í útlöndum á næsta ári." „Ég hugsa mest til Þýskalands. Ég hef heyrt mikið gott um þýsk félagslið og þau kunna vel að hugsa um mann og fjölskylduna utan vallarins. Þýska knattspyrnan er líka meðal þeirra sterkustu í Evrópu." Hann segir að þetta getið komið bæði honum og Stabæk vel. „Ef ég stend mig vel og verð seldur fær félagið einhverja summu fyrir mig og ég fæ að reyna mig annars staðar." Veigar Páll skrifaði undir nýjan samning við Stabæk árið 2006 er hann var orðaður við lið víða um Evrópu. „Það komu fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni og sáu mig spila og einhver frá Ítalíu. En ég var stressaður og stóð mig illa." En Jan Jönsson telur að honum gæti gengið vel í Þýskalandi. „Ég vil gjarnan að mínir leikmenn fái tækifæri í útlöndum. Hann var góður árið 2005, betri árið 2006 og mjög góður í fyrra." Veigar hefur myndað afar sterkt sóknarpar með Svíanum Daniel Nannskog hjá Stabæk og sá síðarnefndi er lítið hrifinn af því að Veigar fari til annars félags. „Hann mætti alveg bíða þangað til að ég klára minn feril. Þá má hann prófa eitthvað nýtt," sagði hann í léttum dúr en undirstrikaði að hann hefur fullan skilning á afstöðu Veigars. „Ég myndi gjarnan fá Daniel með mér hvert sem ég færi," svaraði Veigar um hæl.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira