Vill að Finnar gangi í NATO 9. janúar 2008 16:06 Jan-Erik Enestam er m.a. fyrrverandi varnarmálaráðherra Finnlands. Jan-Erik Enestam framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs mælir með aðild Finna að NATO í blaðagrein. Hann segir finnska herinn standa frammi fyrir miklum og erfiðum skipulagsbreytingum ef hann nýtur ekki þeirra kosta sem aðild að NATO fela í sér. "Peningarnir ráða för. Gæði eiga að koma í stað magns, sem hefur í för með sér að herstöðvum er lokað og fækkað í herliði. Enda þótt aðild breyti engu um að Finnar þurfi að laga sig að breyttri stöðu í varnarmálum, yrðu breytingarnar ekki eins viðamiklar," skrifar Enestam í grein sinni í dagblaðinu Salon Seudun Sanomat á miðvikudag. Finnland ætti samkvæmt Enestam að taka mið af þeirri reynslu sem Danmörk og Ísland ásamt Eystrasaltsríkjunum hafa af NATO."Það er auðvelt að sjá að hræðsluáróður andstæðinga NATO hefur ekki við rök að styðjast. Aðildinni er ekki mótmælt í þessum ríkjum. Hvers vegna ættu aðstæður að vera öðru vísi hjá okkur," spyr Enestam sem áður hefur meðal annars gegnt embætti varnarmálaráðherra Finnlands.Enestam finnst ekki mikið til um þau rök NATO-andstæðinga að engin hernaðarógn steðji að Finnum í dag. . Ef ógnin sýnir sig, er orðið of seint að sækja um aðild. Enestam minnir einnig á að Finnar hafir lengi reynt að fá aðild að alþjóðlegum og svæðisbundnum varnarsamtökum."NATO er eina mikilvæga alþjóðasamstarfið sem Finnar eiga ekki aðild að. Það virðist þó ekki tímabært að gerast aðili. Á meðan þess er beðið, er skynsamlegt að efla varnarsamstarf við Svía og Norðmenn. Og Norðmenn eiga þrátt fyrir allt aðild að NATO," skrifar Enestam.Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar lagði nýlega til að norrænu ríkin tækju upp nánara öryggis- og varnarmálasamstarf. Tarja Halonen forseti Finnlands og Ilkka Kanerva utanríkisráðherra eru einnig fylgjandi auknu samstarfi. Erlent Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Jan-Erik Enestam framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs mælir með aðild Finna að NATO í blaðagrein. Hann segir finnska herinn standa frammi fyrir miklum og erfiðum skipulagsbreytingum ef hann nýtur ekki þeirra kosta sem aðild að NATO fela í sér. "Peningarnir ráða för. Gæði eiga að koma í stað magns, sem hefur í för með sér að herstöðvum er lokað og fækkað í herliði. Enda þótt aðild breyti engu um að Finnar þurfi að laga sig að breyttri stöðu í varnarmálum, yrðu breytingarnar ekki eins viðamiklar," skrifar Enestam í grein sinni í dagblaðinu Salon Seudun Sanomat á miðvikudag. Finnland ætti samkvæmt Enestam að taka mið af þeirri reynslu sem Danmörk og Ísland ásamt Eystrasaltsríkjunum hafa af NATO."Það er auðvelt að sjá að hræðsluáróður andstæðinga NATO hefur ekki við rök að styðjast. Aðildinni er ekki mótmælt í þessum ríkjum. Hvers vegna ættu aðstæður að vera öðru vísi hjá okkur," spyr Enestam sem áður hefur meðal annars gegnt embætti varnarmálaráðherra Finnlands.Enestam finnst ekki mikið til um þau rök NATO-andstæðinga að engin hernaðarógn steðji að Finnum í dag. . Ef ógnin sýnir sig, er orðið of seint að sækja um aðild. Enestam minnir einnig á að Finnar hafir lengi reynt að fá aðild að alþjóðlegum og svæðisbundnum varnarsamtökum."NATO er eina mikilvæga alþjóðasamstarfið sem Finnar eiga ekki aðild að. Það virðist þó ekki tímabært að gerast aðili. Á meðan þess er beðið, er skynsamlegt að efla varnarsamstarf við Svía og Norðmenn. Og Norðmenn eiga þrátt fyrir allt aðild að NATO," skrifar Enestam.Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar lagði nýlega til að norrænu ríkin tækju upp nánara öryggis- og varnarmálasamstarf. Tarja Halonen forseti Finnlands og Ilkka Kanerva utanríkisráðherra eru einnig fylgjandi auknu samstarfi.
Erlent Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira