Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Óli Tynes skrifar 20. febrúar 2008 11:01 Hehe. Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. Margar þessarar tilraunir má rekja til bandarísku leyniþjónustunnar CIA að sögn Fabians Escalante, sem um langt skeið hafði það hlutverk að verja leiðtogann fyrir óvinum hans. Margar þessar tilraunir hefðu sómt sér í góðum njósnareyfara. Til dæmis reyndi CIA að koma til hans eitruðum vindlum. Eiturgashylki var komið fyrir í útvarpsstöð sem átti von á Castro í viðtal. Og margoft átti að sprengja hann í loft upp. Escalante segir að CIA hafi átt beint hlut að máli í mörgum tilræðum á fyrri hluta sjötta áratugar síðustu aldar. Eftir það voru aðallega að verki kúbverskir útlagar sem CIA hafði þjálfað fljótlega eftir að Castro komst til valda árið 1959. Það er svo athyglisvert að skoða morð og morðtilraunir í sögulegu samhengi. Margar tilraunir voru gerðar til þess að myrða Jósef Stalín. Margar tilraunir voru gerðar til þess að myrða Adolf Hitler, Idi Amin, Saddam Hussein og Fidel Castro. Engin tilraunin tókst. Þar á móti höfum við svo John Kennedy, Robert Kennedy og Martin Luther King. Það hallar óneitanlega á góðu gæjana. Erlent Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira
Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. Margar þessarar tilraunir má rekja til bandarísku leyniþjónustunnar CIA að sögn Fabians Escalante, sem um langt skeið hafði það hlutverk að verja leiðtogann fyrir óvinum hans. Margar þessar tilraunir hefðu sómt sér í góðum njósnareyfara. Til dæmis reyndi CIA að koma til hans eitruðum vindlum. Eiturgashylki var komið fyrir í útvarpsstöð sem átti von á Castro í viðtal. Og margoft átti að sprengja hann í loft upp. Escalante segir að CIA hafi átt beint hlut að máli í mörgum tilræðum á fyrri hluta sjötta áratugar síðustu aldar. Eftir það voru aðallega að verki kúbverskir útlagar sem CIA hafði þjálfað fljótlega eftir að Castro komst til valda árið 1959. Það er svo athyglisvert að skoða morð og morðtilraunir í sögulegu samhengi. Margar tilraunir voru gerðar til þess að myrða Jósef Stalín. Margar tilraunir voru gerðar til þess að myrða Adolf Hitler, Idi Amin, Saddam Hussein og Fidel Castro. Engin tilraunin tókst. Þar á móti höfum við svo John Kennedy, Robert Kennedy og Martin Luther King. Það hallar óneitanlega á góðu gæjana.
Erlent Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Sjá meira