Áhættufjárfestir fjármagnaði kaupin á Sverri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2008 15:02 Sverrir Garðarsson, leikmaður GIF Sundsvall. Mynd/E. Stefán Fjárfestingarfyrirtækið AB Norrlandsinvest fjármagnaði að stærstum hluta kaup GIF Sundsvall á Sverri Garðarssyni en fyrirtækið sérhæfir sig í áhættufjárfestingum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem GIF Sundsvall gaf út í dag en Sverrir gekk til liðs við félagið í upphafi vikunnar en þangað kom hann frá FH. Til stóð að Sverrir yrði kynntur sem leikmaður Sundsvall á föstudaginn en óvissa í kringum skatta- og virðisaukamál frestuðu viðskiptunum fram yfir helgi. FH mun hafa fengið meira en 20 milljónir fyrir Sverri. „Kaupin á Sverri hefðu ekki verið möguleg án aðkomu Norrlandsinvest," sagði Torbjörn Wiklund, framkvæmdarstjóri GIF Sundsvall. Í sömu tilkynningu kemur fram að kaupin á Sverri séu ein af þeim stærstu í sögu GIF Sundsvall. „Þetta eru stór viðskipti hvað okkur varðar, það er ekki spurning," sagði Lars Aspling, framkvæmdarstjóri AB Norrlandsinvest. „En þetta mátti ekki vera hvaða leikmaður sem er. Þetta varð að vera leikmaður sem var tilbúinn að hjálpa GIF jafn mikið og eigin ferli. Hann á ekki að líta á það þannig að hann muni ljúka ferlinum hjá félaginu. Þetta á að vera „win-win-situation" fyrir alla aðila." Hann vildi ekki segja nákvæmlega hversu stóran hluta af Sverri fjárfestingarfyrirtækið ætti. „Ég ætla ekki að nefna neinar tölur en stóran hluta." Aspling var spurður hvort að félagið myndi koma að fleiri leikmannakaupum GIF Sundsvall sagði hann að það væri ólíklegt í þessum félagaskiptaglugga sem lokar í lok marsmánaðar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Fjárfestingarfyrirtækið AB Norrlandsinvest fjármagnaði að stærstum hluta kaup GIF Sundsvall á Sverri Garðarssyni en fyrirtækið sérhæfir sig í áhættufjárfestingum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem GIF Sundsvall gaf út í dag en Sverrir gekk til liðs við félagið í upphafi vikunnar en þangað kom hann frá FH. Til stóð að Sverrir yrði kynntur sem leikmaður Sundsvall á föstudaginn en óvissa í kringum skatta- og virðisaukamál frestuðu viðskiptunum fram yfir helgi. FH mun hafa fengið meira en 20 milljónir fyrir Sverri. „Kaupin á Sverri hefðu ekki verið möguleg án aðkomu Norrlandsinvest," sagði Torbjörn Wiklund, framkvæmdarstjóri GIF Sundsvall. Í sömu tilkynningu kemur fram að kaupin á Sverri séu ein af þeim stærstu í sögu GIF Sundsvall. „Þetta eru stór viðskipti hvað okkur varðar, það er ekki spurning," sagði Lars Aspling, framkvæmdarstjóri AB Norrlandsinvest. „En þetta mátti ekki vera hvaða leikmaður sem er. Þetta varð að vera leikmaður sem var tilbúinn að hjálpa GIF jafn mikið og eigin ferli. Hann á ekki að líta á það þannig að hann muni ljúka ferlinum hjá félaginu. Þetta á að vera „win-win-situation" fyrir alla aðila." Hann vildi ekki segja nákvæmlega hversu stóran hluta af Sverri fjárfestingarfyrirtækið ætti. „Ég ætla ekki að nefna neinar tölur en stóran hluta." Aspling var spurður hvort að félagið myndi koma að fleiri leikmannakaupum GIF Sundsvall sagði hann að það væri ólíklegt í þessum félagaskiptaglugga sem lokar í lok marsmánaðar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira