Chambers fékk silfur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2008 12:32 Dwain Chambers að loknu hlaupinu í Valencia. Nordic Photos / Getty Images Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag. Erlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Leik lokið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Leik lokið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Breski spretthlauparinn Dwain Chambers fékk silfur í 60 metra hlaupi á HM innanhúss sem fer fram í Valencia. Mikið hefur verið rætt og ritað um mál Chambers í Bretlandi í vetur en Frjálsíþróttasamband Bretlands leyndi því ekki að það hefði engan áhuga á að fara með Chambers á mótið í Valencia. Chambers féll á lyfjaprófi árið 2003 og tók út sitt tveggja ára bann. Hins vegar er það stefna íþróttayfirvalda í Bretlandi að fara ekki með keppendur á Ólympíuleikana sem hafa fallið á lyfjaprófi. Chambers vann hins vegar forkeppni Breta fyrir HM í Valencia í febrúar síðstlinum og áttu því yfirvöld engan annan kost en að velja hann í keppnislið Breta. „Þetta silfur er mitt gull," sagði Chambers. „Ég hef áður sagt að þetta eru mínir Ólympíuleikar. Ég náði mínum besta árangri en besti maðurinn vann hér í dag. En mér finnst þetta samt vera besta tilfinning í heimi." Chambers var þremur hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Nígeríumanninum Olusoji Fasuba en Chambers hljóp á 6,51 sekúndu sem er persónulegt met sem fyrr segir. „Þetta hefur verið mikill lærdómur fyrir mig og vil ég nota hana til að kenna öðrum að fara ekki þá leið sem ég fór. Það er ljót leið og er ég staddur hér til að gera hið rétta á mínum ferli. Nú get ég sofið rólega um nætur." Margar af stærstu frjálsíþróttastjörnum Breta, sem og margir aðrir þekktir íþróttamenn, hafa lýst yfir stuðningi við Chambers og fagna því sjálfsagt með honum í dag.
Erlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Leik lokið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Leik lokið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira