Undirferli, sjálfselska og spilling grasserar í maurabúum 13. mars 2008 10:49 Nýjar rannsóknir benda til að undirferli, sjálfselska og spilling grasseri í maurabúum en hingað til hefur lífið þar verið talið fyrirmynd samvinnu og samfélagslegrar hegðunar. Vísindamenn hafa uppgvötvað að sumir karlkynsmaurar sjái til þess að þeirra gen eigi mesta möguleikana á að lifa áfram þegar kemur að því að frjógva egg drottningarinnar í búinu. Rannsókn sem gerð var á fimm búum laufskeramaura leiddi þetta í ljós en stuðst var við DNA-fingraför. Í ljós kom að möguleikar lirfunnar á því að breytast í drottningu voru algjörlega háðir því hver faðir hennar var. Karlmaurarnir beita ýmsum brögðum til að tryggja að þeirra lirfur breytist í drottningar. Hingað til hefur það verið álit vísindamanna að fæða ráði mestu um hvaða lirfa breytist í drottningu og hver verður vinnumaur. Sumar lirfur hafi fengið ákveðna fæðu til að svo verði. Hin nýja rannsókn bendir til að svo sé ekki. Dr. Bill Hughes við Háskólann í Leeds stjórnaði þessari nýju rannsókn. Hann segir að þegar þeir hafi kafað dýpra í málið hafi komið í ljós að það séu átök og svindl í gangi í maurabúunum hvað undaneldið varðar. „Þetta samfélag er gegnsýrt af spillingu og það konunglegri spillingu," segir dr. Hughes í samtali við BBC. Vísindi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Nýjar rannsóknir benda til að undirferli, sjálfselska og spilling grasseri í maurabúum en hingað til hefur lífið þar verið talið fyrirmynd samvinnu og samfélagslegrar hegðunar. Vísindamenn hafa uppgvötvað að sumir karlkynsmaurar sjái til þess að þeirra gen eigi mesta möguleikana á að lifa áfram þegar kemur að því að frjógva egg drottningarinnar í búinu. Rannsókn sem gerð var á fimm búum laufskeramaura leiddi þetta í ljós en stuðst var við DNA-fingraför. Í ljós kom að möguleikar lirfunnar á því að breytast í drottningu voru algjörlega háðir því hver faðir hennar var. Karlmaurarnir beita ýmsum brögðum til að tryggja að þeirra lirfur breytist í drottningar. Hingað til hefur það verið álit vísindamanna að fæða ráði mestu um hvaða lirfa breytist í drottningu og hver verður vinnumaur. Sumar lirfur hafi fengið ákveðna fæðu til að svo verði. Hin nýja rannsókn bendir til að svo sé ekki. Dr. Bill Hughes við Háskólann í Leeds stjórnaði þessari nýju rannsókn. Hann segir að þegar þeir hafi kafað dýpra í málið hafi komið í ljós að það séu átök og svindl í gangi í maurabúunum hvað undaneldið varðar. „Þetta samfélag er gegnsýrt af spillingu og það konunglegri spillingu," segir dr. Hughes í samtali við BBC.
Vísindi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira