Myndasyrpa: Innköstin hennar Ástu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2008 12:51 Ásta Árnadóttir kom vel flestum áhorfendum á Laugardalsvellinum í gær í opna skjöldu er hún tók svokölluð flikk-flakk innköst með miklum glæsibrag. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari var á vellinum í dag og myndaði eitt innkastið. Afraksturinn má sjá í myndaalbúminu hér að neðan. Ásta, sem æfði fimleika áður fyrr, sagði í samtali við Vísi að hún hefði svo sem alltaf kunnað að taka svona innköst en ekki mikið notað þau. „Ég hef nú ekkert gert þetta með Val í sumar nema þegar ég prófaði þetta einu sinni gegn Breiðabliki. Það fór alveg ágætlega," sagði Ásta. „Ég hins vegar gert þetta í undanförnum landsleikjum sem hafa allir verið á útivelli. Siggi Raggi (landsliðsþjálfari) hefur eindregið hvatt mig til að taka svona innköst á síðasta þriðjungi vallarins." Ásta kastar langt inn á teig þegar vel tekst til og því um fast leikatriði að ræða eins og í auka- eða hornspyrnum. Það skilaði að vísu ekki marki í gær en Ásta sagði að það væri bara tímaspursmál. „Þetta gaf af sér mark gegn Finnum á Algarve-Cup mótinu í Portúgal," sagði Ásta. Þegar hún kvaddi svo áhorfendur er hún var tekin af velli í gær gerði hún það með handahlaupi og heljarstökki, mönnum til mikillar gleði. „Mér tókst að detta á rassinn í síðasta innkastinu og vildi ég bæta fyrir það. Það var líka svo góð stemmning á vellinum." Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Ásta Árnadóttir kom vel flestum áhorfendum á Laugardalsvellinum í gær í opna skjöldu er hún tók svokölluð flikk-flakk innköst með miklum glæsibrag. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari var á vellinum í dag og myndaði eitt innkastið. Afraksturinn má sjá í myndaalbúminu hér að neðan. Ásta, sem æfði fimleika áður fyrr, sagði í samtali við Vísi að hún hefði svo sem alltaf kunnað að taka svona innköst en ekki mikið notað þau. „Ég hef nú ekkert gert þetta með Val í sumar nema þegar ég prófaði þetta einu sinni gegn Breiðabliki. Það fór alveg ágætlega," sagði Ásta. „Ég hins vegar gert þetta í undanförnum landsleikjum sem hafa allir verið á útivelli. Siggi Raggi (landsliðsþjálfari) hefur eindregið hvatt mig til að taka svona innköst á síðasta þriðjungi vallarins." Ásta kastar langt inn á teig þegar vel tekst til og því um fast leikatriði að ræða eins og í auka- eða hornspyrnum. Það skilaði að vísu ekki marki í gær en Ásta sagði að það væri bara tímaspursmál. „Þetta gaf af sér mark gegn Finnum á Algarve-Cup mótinu í Portúgal," sagði Ásta. Þegar hún kvaddi svo áhorfendur er hún var tekin af velli í gær gerði hún það með handahlaupi og heljarstökki, mönnum til mikillar gleði. „Mér tókst að detta á rassinn í síðasta innkastinu og vildi ég bæta fyrir það. Það var líka svo góð stemmning á vellinum." Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson Pjetur Sigurðsson
Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira