Vongóður um að handritasafn komist á lista UNESCO 22. maí 2008 13:49 Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar. Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári. Listinn yfir minni heimsins var stofnaður árið 1992. Tilgangurinn var að vekja athygli og varðveita andlegan menningararf veraldar en þjóðir heims geta tilnefnt skjöl og rit á listann. Undirbúningur að tilnefningu handritasafns Árna Magnússonar á listann hófst fyrir nokkrum árum en endanlega var gengið frá umsókninni fyrir um mánuði. Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, segir umsóknina sérstaka því Danir og Íslendingar standa saman að umsókninni. „Fyrst og fremst lítum við á þetta sem bæði viðurkenningu á gildi safnsins og vissu leyti minnismerki um starf Árna Magnúsonar sem var mjög merkilegt og gefur okkur tilefni til að gera ennþá betur grein fyrir því," segir Vésteinn. Hann segist vera vongóður um að handritasafnið komist á listann. „Auðvitað er það svo að það er sótt um marga hluti á hverju ári og þjóðir hafa verið misduglegar. Þetta er í fyrsta skipti sem við eigum aðild að slíkri umsókn og þetta getur tekið eitt til tvö ár áður en við vitum hvort að þetta verður samþykkt en ég er mjög vongóður um það," segir Vésteinn. Handritasafn Árna Magnússonar Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári. Listinn yfir minni heimsins var stofnaður árið 1992. Tilgangurinn var að vekja athygli og varðveita andlegan menningararf veraldar en þjóðir heims geta tilnefnt skjöl og rit á listann. Undirbúningur að tilnefningu handritasafns Árna Magnússonar á listann hófst fyrir nokkrum árum en endanlega var gengið frá umsókninni fyrir um mánuði. Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, segir umsóknina sérstaka því Danir og Íslendingar standa saman að umsókninni. „Fyrst og fremst lítum við á þetta sem bæði viðurkenningu á gildi safnsins og vissu leyti minnismerki um starf Árna Magnúsonar sem var mjög merkilegt og gefur okkur tilefni til að gera ennþá betur grein fyrir því," segir Vésteinn. Hann segist vera vongóður um að handritasafnið komist á listann. „Auðvitað er það svo að það er sótt um marga hluti á hverju ári og þjóðir hafa verið misduglegar. Þetta er í fyrsta skipti sem við eigum aðild að slíkri umsókn og þetta getur tekið eitt til tvö ár áður en við vitum hvort að þetta verður samþykkt en ég er mjög vongóður um það," segir Vésteinn.
Handritasafn Árna Magnússonar Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira