Flugfélög grípa til neyðarráðstafana Óli Tynes skrifar 22. maí 2008 10:53 Flugfélög um allan heim berjast fyrir lífi sínu. Flugfélög um allan heim gera nú margvíslegar neyðarráðstafanir til þess að reyna að mæta gríðarlegum hækkunum á eldsneyti. Meðal ráðstafana sem flugfélögin hafa gripið til er að hækka verð, leggja á aukafjöld, sameina flug, minnka sætaframboð og fljúga hægar en áður. Eldsneyti hefur hækkað um 170 prósent frá byrjun síðasta árs. Gengið er út frá því að mörg minni flugfélög muni leggja upp laupana á þessu ári. American Airlines, sem er eitt stærsta flugfélag í heimi tilkynnti í gær að það myndi minnka sætaframboð sitt í innanlandsflugi um 11-12 prósent. American ætlar einnig að segja upp þúsundum starfsmanna og byrja að taka gjald af farþegum fyrir að innrita farangur sinn. Quantas í Ástralíu hefur hækkað verð á farmiðum sínum tvisvar á einum mánuði. Japan Airlines segist neyðast til þess að leggja auka eldsneytisskatt á sína farmiða. Íslensku flugfélögin hafa brugðist við þessum verðhækkunum með ýmsu móti. Iceland Express hefur til dæmis sameinað flug til áfangastaða í Evrópu. Félagið segist gera þetta í byrjun sumars á áætlunarstöðum þar sem enn eru mjög fáir farþegar. Forstjóri Air Canada býst við að farþegum í flugi muni fækka í öllum heiminum. Flugfélögin neyðist til þess að hækka verðið. Það eigi eftir að koma í ljós hversu mikla hækkun markaðurinn þoli áður en bókanir fara að minnka. Forstjórin segir að hver þriggja dollara hækkun á olíufatinu hækki eldsneytiskostnað félagsins um 75 milljónir dollara á ári. Viðskipti Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Flugfélög um allan heim gera nú margvíslegar neyðarráðstafanir til þess að reyna að mæta gríðarlegum hækkunum á eldsneyti. Meðal ráðstafana sem flugfélögin hafa gripið til er að hækka verð, leggja á aukafjöld, sameina flug, minnka sætaframboð og fljúga hægar en áður. Eldsneyti hefur hækkað um 170 prósent frá byrjun síðasta árs. Gengið er út frá því að mörg minni flugfélög muni leggja upp laupana á þessu ári. American Airlines, sem er eitt stærsta flugfélag í heimi tilkynnti í gær að það myndi minnka sætaframboð sitt í innanlandsflugi um 11-12 prósent. American ætlar einnig að segja upp þúsundum starfsmanna og byrja að taka gjald af farþegum fyrir að innrita farangur sinn. Quantas í Ástralíu hefur hækkað verð á farmiðum sínum tvisvar á einum mánuði. Japan Airlines segist neyðast til þess að leggja auka eldsneytisskatt á sína farmiða. Íslensku flugfélögin hafa brugðist við þessum verðhækkunum með ýmsu móti. Iceland Express hefur til dæmis sameinað flug til áfangastaða í Evrópu. Félagið segist gera þetta í byrjun sumars á áætlunarstöðum þar sem enn eru mjög fáir farþegar. Forstjóri Air Canada býst við að farþegum í flugi muni fækka í öllum heiminum. Flugfélögin neyðist til þess að hækka verðið. Það eigi eftir að koma í ljós hversu mikla hækkun markaðurinn þoli áður en bókanir fara að minnka. Forstjórin segir að hver þriggja dollara hækkun á olíufatinu hækki eldsneytiskostnað félagsins um 75 milljónir dollara á ári.
Viðskipti Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira