Brann féll úr leik í vítaspyrnukeppni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2008 21:59 Ólafur Örn í baráttunni í kvöld. Nordic Photos / AFP Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. Brann vann fyrri viðureignina í Noregi, 2-0, og átti því ágæta möguleika á að komast áfram í riðlakeppninna. Diego Colotto kom Spánverjunum yfir strax á átjándu mínútu en eftir hálftímaleik missti Deportivo mann af velli með rautt spjald á bakinu. Útlitið var því nokkuð gott fyrir Brann. Colotto náði hins vegar að skora öðru sinni á 76. mínútu og varð því að framlengja leikinn. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og varð því að grípa til vítaspyrnukeppni. Ólafur Örn Bjarnason, vítaskytta Brann, skoraði úr fyrstu spyrnunni en næstu tvær spyrnur norska liðsins voru misnotaðar, sem og ein hjá Deportivo. Staðan var 3-2 í vítaspyrnukeppninni, Spánverjum í vil, þegar Brann átti eina spyrnu eftir en Deportivo eina. Erlend Hanstveit brenndi hins vegar af sinni spyrnu og þar við sat. Ólafur Örn og Kristján Örn Sigurðsson léku allan leikinn fyrir Brann í kvöld. Gylfi Einarsson og Ármann Smári Björnsson voru einnig í byrjunarliðinu en Gylfi var tekinn af velli í hálfleik og Ármann Smári á 71. mínútu. Birkir Már Sævarsson kom inn á sem varamaður á 80. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. Brann vann fyrri viðureignina í Noregi, 2-0, og átti því ágæta möguleika á að komast áfram í riðlakeppninna. Diego Colotto kom Spánverjunum yfir strax á átjándu mínútu en eftir hálftímaleik missti Deportivo mann af velli með rautt spjald á bakinu. Útlitið var því nokkuð gott fyrir Brann. Colotto náði hins vegar að skora öðru sinni á 76. mínútu og varð því að framlengja leikinn. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og varð því að grípa til vítaspyrnukeppni. Ólafur Örn Bjarnason, vítaskytta Brann, skoraði úr fyrstu spyrnunni en næstu tvær spyrnur norska liðsins voru misnotaðar, sem og ein hjá Deportivo. Staðan var 3-2 í vítaspyrnukeppninni, Spánverjum í vil, þegar Brann átti eina spyrnu eftir en Deportivo eina. Erlend Hanstveit brenndi hins vegar af sinni spyrnu og þar við sat. Ólafur Örn og Kristján Örn Sigurðsson léku allan leikinn fyrir Brann í kvöld. Gylfi Einarsson og Ármann Smári Björnsson voru einnig í byrjunarliðinu en Gylfi var tekinn af velli í hálfleik og Ármann Smári á 71. mínútu. Birkir Már Sævarsson kom inn á sem varamaður á 80. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira