Haraldur Freyr ósáttur hjá Álasundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2008 13:01 Haraldur Freyr í leik með íslenska U-21 landsliðinu fyrir fáeinum árum. Nordic Photos / Bongarts Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Harladur hefur undanfarin ár verið fastamaður í liði Álasunds og oftar en ekki gegnt stöðu fyrirliða. Hann var áfram fastamaður í vörn liðsins á undirbúningstímabilinu og var í byrjunarliðinu er liðið tapaði 1-0 í fyrstu umferð fyrir Vålerenga. Síðan þá hefur hann mátt sitja á bekknum en liðið hefur leikið tvo leiki síðan þá, unnið einn og tapað einum. Hann sagðist ekki vera ánægður með að sitja á bekknum. „Ég er í Álasundi til að spila fótbolta með aðalliði félagsins. Þetta kom mér mjög á óvart. Benjamin Kibebe og Amund Skiri hafa spilað vel í þessum tveimur leikjum og á ég því ekki von á að ég fái tækifærið aftur fljótlega." „Þjálfarinn skiptir sjaldan um leikmenn í vörn nema eitthvað sérstakt komi upp á. Ég býst við því að bíða lengi eftir að fá tækifærið á nýjan leik." „Ég hef spurt sjálfan mig af því hvort ég átti skilið að missa sætið í byrjunarliðinu og vil ég meina að ég hafi ekki átt það skilið," sagði Haraldur. Spurður hvort hann geti komið sér aftur í byrjunarliðið með því að standa sig vel með varaliði Álasunds í þriðju deildinni segir að hann búist ekki við því. „Ég á mjög erfitt með að koma mér almennilega í gírinn fyrir varaliðsleiki. Það eru meiri líkur á því að ég fái tækifærið aftur ef annað hvort Amund eða Benjamin spili sig úr liðinu sjálfir." Áttu von á því að þú færir þig um set í sumar ef þetta breytist ekki? „Ég hef ekki hugsað svo langt. En ég og fjölskyldan mín munum fara frá Álasundi fyrr eða síðar, það er fullvíst. Hvort það verði eftir nokkra mánuði eða eftir nokkur ár fer af stærstum hluta eftir fótboltaferli mínum." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. Harladur hefur undanfarin ár verið fastamaður í liði Álasunds og oftar en ekki gegnt stöðu fyrirliða. Hann var áfram fastamaður í vörn liðsins á undirbúningstímabilinu og var í byrjunarliðinu er liðið tapaði 1-0 í fyrstu umferð fyrir Vålerenga. Síðan þá hefur hann mátt sitja á bekknum en liðið hefur leikið tvo leiki síðan þá, unnið einn og tapað einum. Hann sagðist ekki vera ánægður með að sitja á bekknum. „Ég er í Álasundi til að spila fótbolta með aðalliði félagsins. Þetta kom mér mjög á óvart. Benjamin Kibebe og Amund Skiri hafa spilað vel í þessum tveimur leikjum og á ég því ekki von á að ég fái tækifærið aftur fljótlega." „Þjálfarinn skiptir sjaldan um leikmenn í vörn nema eitthvað sérstakt komi upp á. Ég býst við því að bíða lengi eftir að fá tækifærið á nýjan leik." „Ég hef spurt sjálfan mig af því hvort ég átti skilið að missa sætið í byrjunarliðinu og vil ég meina að ég hafi ekki átt það skilið," sagði Haraldur. Spurður hvort hann geti komið sér aftur í byrjunarliðið með því að standa sig vel með varaliði Álasunds í þriðju deildinni segir að hann búist ekki við því. „Ég á mjög erfitt með að koma mér almennilega í gírinn fyrir varaliðsleiki. Það eru meiri líkur á því að ég fái tækifærið aftur ef annað hvort Amund eða Benjamin spili sig úr liðinu sjálfir." Áttu von á því að þú færir þig um set í sumar ef þetta breytist ekki? „Ég hef ekki hugsað svo langt. En ég og fjölskyldan mín munum fara frá Álasundi fyrr eða síðar, það er fullvíst. Hvort það verði eftir nokkra mánuði eða eftir nokkur ár fer af stærstum hluta eftir fótboltaferli mínum."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn