Ísland og Finnland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu í Espoo í dag.
Edda Garðarsdóttir skoraði mark Íslands með glæsilegu skoti á 57. mínútu en Finnar jöfnuðu metin undir lok leiksins.
Liðin mætast öðru sinni á morgun en leikirnir eru lokaundirbúningur fyrir undankeppni EM 2009 í sumar.
Evrópumótið verður einmitt haldið í Finnlandi.
Íslenski boltinn