Tómas Ingi tekinn við HK - semur til þriggja ára Ómar Þorgeirsson skrifar 29. september 2009 18:00 Tómas Ingi Tómasson ásamt Eyjólfi Sverrissyni fyrir leik hjá 21 árs landsliðinu. Mynd/Pjetur „Ég er búinn að nota síðustu ár til þess að fylgjast vel með boltanum hér á Íslandi og ná mér í tiltekin réttindi til þess að þjálfa. Það er svona vika síðan þetta kom fyrst upp með HK og þetta gekk því tiltölulega fljótt og vel fyrir sig. Ég ætlaði að skoða hvað myndi koma inn á borð til mín og það voru nokkrir aðilar sem settu sig í samband við mig en HK-ingar unnu þetta það hratt og vel að þeir voru í lang fyrsta sæti," segir Tómas Ingi Tómasson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK, í samtali við Vísi. Tómas Ingi skrifar undir þriggja ára samning við HK og hlakkar eðlilega mjög til verkefnisins. „Öll aðstaða og umgjörð hjá HK er til fyrirmyndar og líklega sú besta á Íslandi og á endanum var þetta því engin spurning fyrir mig að taka starfið að mér. Leikmannahópurinn er líka sterkur og mikið af efnilegum leikmönnum og við ætlum því að vera í toppbaráttunni í 1. deildinni næsta sumar," segir Tómas Ingi sem hefur fullan hug á því að halda áfram sem aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðsins. Þá sér Tómas Ingi jafnframt fram á að vera áfram á sínum stað sem sparkspekingur í hinum vinsæla Pepsimarkaþætti á Stöð 2 Sport. „Ég á eftir að ræða málin við KSÍ en vona að við komumst að samkomulagi með það að ég haldi áfram mínu starfi þar. Hvað varðar sjónvarpið að þá er það komið í smá pásu núna en við sjáum til hvað gerist. Ég hef annars sagt að þó að maður getur rifið kjaft í sjónvarpi að þá er ekki þar með sagt að maður sé alvitur og ég á eflaust eftir að gera mistök í þessu starfi eins og aðrir. Ef þú rífur kjaft og gagnrýnir þá verður þú að þola gagnrýni líka og ég er klárlega með breiðara bak en flestir í þessu," segir Tómas Ingi á léttum nótum. Íslenski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
„Ég er búinn að nota síðustu ár til þess að fylgjast vel með boltanum hér á Íslandi og ná mér í tiltekin réttindi til þess að þjálfa. Það er svona vika síðan þetta kom fyrst upp með HK og þetta gekk því tiltölulega fljótt og vel fyrir sig. Ég ætlaði að skoða hvað myndi koma inn á borð til mín og það voru nokkrir aðilar sem settu sig í samband við mig en HK-ingar unnu þetta það hratt og vel að þeir voru í lang fyrsta sæti," segir Tómas Ingi Tómasson, nýráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK, í samtali við Vísi. Tómas Ingi skrifar undir þriggja ára samning við HK og hlakkar eðlilega mjög til verkefnisins. „Öll aðstaða og umgjörð hjá HK er til fyrirmyndar og líklega sú besta á Íslandi og á endanum var þetta því engin spurning fyrir mig að taka starfið að mér. Leikmannahópurinn er líka sterkur og mikið af efnilegum leikmönnum og við ætlum því að vera í toppbaráttunni í 1. deildinni næsta sumar," segir Tómas Ingi sem hefur fullan hug á því að halda áfram sem aðstoðarþjálfari U-21 árs landsliðsins. Þá sér Tómas Ingi jafnframt fram á að vera áfram á sínum stað sem sparkspekingur í hinum vinsæla Pepsimarkaþætti á Stöð 2 Sport. „Ég á eftir að ræða málin við KSÍ en vona að við komumst að samkomulagi með það að ég haldi áfram mínu starfi þar. Hvað varðar sjónvarpið að þá er það komið í smá pásu núna en við sjáum til hvað gerist. Ég hef annars sagt að þó að maður getur rifið kjaft í sjónvarpi að þá er ekki þar með sagt að maður sé alvitur og ég á eflaust eftir að gera mistök í þessu starfi eins og aðrir. Ef þú rífur kjaft og gagnrýnir þá verður þú að þola gagnrýni líka og ég er klárlega með breiðara bak en flestir í þessu," segir Tómas Ingi á léttum nótum.
Íslenski boltinn Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira