Bergur og Ásdís sköruðu fram úr í frjálsum Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. desember 2009 15:45 Bergur Ingi Pétursson og Ásís Hjálmsdóttir voru valin af stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands sem frjálsíþróttafólk ársins 2009. Bergur er úr FH en Ásdís úr Ármanni. Bæði eru 24 ára gömul. Hér má lesa umsögn frjálsíþróttasambandsins um tvíeykið af heimasíðu þess:Ásdís Hjálmsdóttir (24), spjótkastari úr Ármanni, er frjálsíþróttakona ársins. Ásdís hefur átt góðu gengi að fagna í ár, en hún tvíbætti eigið Íslandsmet þegar hún varð fyrst kvenna á Norðurlöndunum til þess að kasta spjóti yfir 60m. Íslandsmet hennar er 61,37m, sem hún setti á JJ móti Ármanns á Laugardalsvelli. Ásdís er í 22. öðru sæti á heimslista ársins, sem er 14 sætum ofar en árinu áður. Hún sigraði spjótkastkeppnina á Smáþjóðleikunum á Kýpur og setti jafnframt smáþjóðamet. Ásdís var annar tveggja keppenda Íslands á Heimsmeistaramótinu í Berlín í sumar og endaði hún í 21 sæti.Bergur Ingi Pétursson (24), sleggjukastari úr FH, er frjálsíþróttakarl ársins 2009. Bergur er í 60. sæti á heimslista ársins og hefur stimplað sig inn sem besti sleggjukastari landsins. Hann keppti á fjölmörgum alþjóðlegum mótum á árinu og kastaði meðal annars sitt lengsta kast á móti í Halle í Þýskalandi, 73,00m. Á Smáþjóðaleikunum á Kýpur sigraði Bergur með kasti uppá 70,60m sem er smáþjóðamet. Hann átti góðu gengi að fagna í Þýskalandi, því næst lengsta kast hans var á móti í Crumbach þar sem hann kastaði 72,65m. Þá var hann annar tveggja keppenda Íslands á Heimsmeistaramótinu í Berlín. Innlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira
Bergur Ingi Pétursson og Ásís Hjálmsdóttir voru valin af stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands sem frjálsíþróttafólk ársins 2009. Bergur er úr FH en Ásdís úr Ármanni. Bæði eru 24 ára gömul. Hér má lesa umsögn frjálsíþróttasambandsins um tvíeykið af heimasíðu þess:Ásdís Hjálmsdóttir (24), spjótkastari úr Ármanni, er frjálsíþróttakona ársins. Ásdís hefur átt góðu gengi að fagna í ár, en hún tvíbætti eigið Íslandsmet þegar hún varð fyrst kvenna á Norðurlöndunum til þess að kasta spjóti yfir 60m. Íslandsmet hennar er 61,37m, sem hún setti á JJ móti Ármanns á Laugardalsvelli. Ásdís er í 22. öðru sæti á heimslista ársins, sem er 14 sætum ofar en árinu áður. Hún sigraði spjótkastkeppnina á Smáþjóðleikunum á Kýpur og setti jafnframt smáþjóðamet. Ásdís var annar tveggja keppenda Íslands á Heimsmeistaramótinu í Berlín í sumar og endaði hún í 21 sæti.Bergur Ingi Pétursson (24), sleggjukastari úr FH, er frjálsíþróttakarl ársins 2009. Bergur er í 60. sæti á heimslista ársins og hefur stimplað sig inn sem besti sleggjukastari landsins. Hann keppti á fjölmörgum alþjóðlegum mótum á árinu og kastaði meðal annars sitt lengsta kast á móti í Halle í Þýskalandi, 73,00m. Á Smáþjóðaleikunum á Kýpur sigraði Bergur með kasti uppá 70,60m sem er smáþjóðamet. Hann átti góðu gengi að fagna í Þýskalandi, því næst lengsta kast hans var á móti í Crumbach þar sem hann kastaði 72,65m. Þá var hann annar tveggja keppenda Íslands á Heimsmeistaramótinu í Berlín.
Innlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Sjá meira