Warner áfram hjá Cardinals Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2009 20:41 Warner kom Cardinals í SuperBowl í fyrsta skipti í sögu félagsins. Nordic Photos/Getty Images Hinn 37 ára gamli leikstjórnandi, Kurt Warner, ætlar ekki að leggja skóna á hilluna og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Arizona Cardinals. Warner fær 23 milljónir fyrir þennan tveggja ára samning. Það er fínn samningur en Warner vildi meira og komast í topp fimm hóp leikstjórnenda með bestu launin. Hann vildi upprunalega fá 14,5 milljónir á ári. Við þeirri kröfu var ekki orðið. Ferill Warners er eitt öskubuskuævintýri. Honum var aldrei spáð frama. Þegar jafnaldrar hans voru á leiðinni í NFL var hann að raða vörum í hillur. Hann byrjaði svo að spila í Arena Football League, fór þaðan yfir í Evrópudeildina í amerískum fótbolta þar sem hann blómstraði og fékk samning hjá St. Louis Rams. Þar komst hann í liðið þegar Trent Green meiddist. Ævintýrið hélt áfram og hann kom Rams í tvo SuperBowl-leiki á þremur árum. Annan leikinn vann Rams og Warner var kosinn besti leikmaðurinn. Hann lenti svo í miklum meiðslum. Var eitt ár hjá Giants og fór svo til Arizona til að sitja á bekknum. Með þrautseigju tókst honum að vinna sér sæti í liðinu og stýra síðan Cardinals alla leið í SuperBowl í fyrsta skipti í sögu félagsins. Lék hann alveg eins og engill á síðustu leiktíð og bíða menn spenntir eftir að sjá hvort Warner geti leikið þann ótrúlega leik eftir. Erlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sjá meira
Hinn 37 ára gamli leikstjórnandi, Kurt Warner, ætlar ekki að leggja skóna á hilluna og hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Arizona Cardinals. Warner fær 23 milljónir fyrir þennan tveggja ára samning. Það er fínn samningur en Warner vildi meira og komast í topp fimm hóp leikstjórnenda með bestu launin. Hann vildi upprunalega fá 14,5 milljónir á ári. Við þeirri kröfu var ekki orðið. Ferill Warners er eitt öskubuskuævintýri. Honum var aldrei spáð frama. Þegar jafnaldrar hans voru á leiðinni í NFL var hann að raða vörum í hillur. Hann byrjaði svo að spila í Arena Football League, fór þaðan yfir í Evrópudeildina í amerískum fótbolta þar sem hann blómstraði og fékk samning hjá St. Louis Rams. Þar komst hann í liðið þegar Trent Green meiddist. Ævintýrið hélt áfram og hann kom Rams í tvo SuperBowl-leiki á þremur árum. Annan leikinn vann Rams og Warner var kosinn besti leikmaðurinn. Hann lenti svo í miklum meiðslum. Var eitt ár hjá Giants og fór svo til Arizona til að sitja á bekknum. Með þrautseigju tókst honum að vinna sér sæti í liðinu og stýra síðan Cardinals alla leið í SuperBowl í fyrsta skipti í sögu félagsins. Lék hann alveg eins og engill á síðustu leiktíð og bíða menn spenntir eftir að sjá hvort Warner geti leikið þann ótrúlega leik eftir.
Erlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn