Hverjar velur Sigurður Ragnar á EM? - sextán ættu að vera öruggar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2009 11:00 Íslenska liðið fyrir leikinn á móti Írlandi þar sem liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni. Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast