Hatton útilokar ekki „bardagann um Bretland“ Ómar Þorgeirsson skrifar 30. júlí 2009 14:30 Manny Pacquiao og Ricky Hatton. Nordic photos/AFP Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton útilokar ekki að snúa aftur í hringinn að nýju en ítrekar þó að ekkert sé í farveginum með það að gera. Hatton barðist síðast við Manny „Pac-man" Pacquiao í maí síðastliðnum og var kjöldreginn í tveimur lotum og eftir það hvöttu hann margir til þess að leggja hanskana á hilluna. Hatton hefur þó undanfarið verið sterklega orðaður við „bardagann um Bretland" gegn nýkrýndum WBA-léttveltivigtarmeistaranum Amir Khan en þeir eru góðir félagar enda báðir frá Manchester á Englandi. „Ég ætla ekki að segja að þessi hugmynd um að ég og Amir munum mætast verði aldrei að veruleika, því maður veit aldrei hvað verður. Þetta er spurning um hvort að ég snúi aftur eða ekki. Ef að eftir sex eða átta mánuði eða jafnvel eitt ár ég ákvað að snúa aftur og Amir er enn heimsmeistari, þá myndi ég segja að það væri mjög líklegt að við myndum mætast í hringnum," segir Hatton í samtali við Sky Sports fréttastofuna. Box Erlendar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira
Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton útilokar ekki að snúa aftur í hringinn að nýju en ítrekar þó að ekkert sé í farveginum með það að gera. Hatton barðist síðast við Manny „Pac-man" Pacquiao í maí síðastliðnum og var kjöldreginn í tveimur lotum og eftir það hvöttu hann margir til þess að leggja hanskana á hilluna. Hatton hefur þó undanfarið verið sterklega orðaður við „bardagann um Bretland" gegn nýkrýndum WBA-léttveltivigtarmeistaranum Amir Khan en þeir eru góðir félagar enda báðir frá Manchester á Englandi. „Ég ætla ekki að segja að þessi hugmynd um að ég og Amir munum mætast verði aldrei að veruleika, því maður veit aldrei hvað verður. Þetta er spurning um hvort að ég snúi aftur eða ekki. Ef að eftir sex eða átta mánuði eða jafnvel eitt ár ég ákvað að snúa aftur og Amir er enn heimsmeistari, þá myndi ég segja að það væri mjög líklegt að við myndum mætast í hringnum," segir Hatton í samtali við Sky Sports fréttastofuna.
Box Erlendar Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Sjá meira