Teitur framlengdi við Stjörnuna 2. apríl 2009 16:29 Teitur Örlygsson kortleggur leik Stjörnumanna á Reykjanesbrautinni Mynd/Daníel "Ég var ekki lengi að hugsa mig um af því mér fannst þetta svo ofboðslega skemmtilegt," sagði Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar, sem í gær framlengdi samning sinn við félagið um tvö ár. Teitur náði frábærum árangri með liðið í Iceland Express deildinni eftir að hafa tekið við því í fallbaráttu á miðjum vetri. Hann landaði fyrsta titlinum í hús þegar liðið varð bikarmeistari eftir frækinn sigur á KR í úrslitaleik. "Hérna líður mér mjög vel. Það er svo gott fólk í kring um þetta lið að mér fannst ekki spurning um að halda áfram. Okkur gekk vel eftir áramótin og unnum auðvitað bikarinn, svo það verður mikil áskorun að toppa þennan vetur. Við ætlum að reyna að mæta tilbúnir til leiks næsta haust og erum að horfa í kring um okkur eftir fleiri leikmönnum," sagði Teitur. Allir velkomnir í Garðabæinn Ljóst er að Stjarnan missir leikstjórnandann Ólaf Sigurðsson fyrir næsta vetur þegar hann fer af landi brott. Teitur á von á að gott gengi liðsins í vetur verði auglýsing fyrir leikmenn sem hugsa sér til hreyfings í sumar. "Við erum ekki farnir að líta mikið í kring um okkur en hingað eru allir velkomnir," sagði Teitur léttur í bragði. "Staðan er þannig í þjóðfélaginu í dag að það eru ekki miklir peningar til, svo við eigum eftir að sjá hvernig þetta verður. Við keyrum ekki á mörgum mönnum og þegar svo er, má ekkert út af bera með meiðsli og slíkt. Ég vona að séu einhverjiir leikmenn þarna úti núna sem renna hýru auga til Stjörnunnar og langar að koma og taka þátt í gleðinni," sagði Teitur. Gæðastund á brautinni Hann segir hafa notið sín vel að vera kominn aftur í þjálfarastólinn í vetur. "Ég fann það í vetur hvað tíminn í Njarðvík var góð reynsla fyrir mig. Öll mín einbeiting núna er allt öðruvísi og þetta er allt miklu skýrara. Svo er tíminn á Reykjanesbrautinni algjör gæðatími. Það er svo gott að fá tímann í bílnum fyrir og eftir æfingu til að kortleggja hvað betur má fara. Þar hefur maður algjöran frið. Þetta eru dálítið langar æfingar, en þær skila sér, sérstaklega ef liðið nær árangri," sagði Teitur hlæjandi. Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira
"Ég var ekki lengi að hugsa mig um af því mér fannst þetta svo ofboðslega skemmtilegt," sagði Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar, sem í gær framlengdi samning sinn við félagið um tvö ár. Teitur náði frábærum árangri með liðið í Iceland Express deildinni eftir að hafa tekið við því í fallbaráttu á miðjum vetri. Hann landaði fyrsta titlinum í hús þegar liðið varð bikarmeistari eftir frækinn sigur á KR í úrslitaleik. "Hérna líður mér mjög vel. Það er svo gott fólk í kring um þetta lið að mér fannst ekki spurning um að halda áfram. Okkur gekk vel eftir áramótin og unnum auðvitað bikarinn, svo það verður mikil áskorun að toppa þennan vetur. Við ætlum að reyna að mæta tilbúnir til leiks næsta haust og erum að horfa í kring um okkur eftir fleiri leikmönnum," sagði Teitur. Allir velkomnir í Garðabæinn Ljóst er að Stjarnan missir leikstjórnandann Ólaf Sigurðsson fyrir næsta vetur þegar hann fer af landi brott. Teitur á von á að gott gengi liðsins í vetur verði auglýsing fyrir leikmenn sem hugsa sér til hreyfings í sumar. "Við erum ekki farnir að líta mikið í kring um okkur en hingað eru allir velkomnir," sagði Teitur léttur í bragði. "Staðan er þannig í þjóðfélaginu í dag að það eru ekki miklir peningar til, svo við eigum eftir að sjá hvernig þetta verður. Við keyrum ekki á mörgum mönnum og þegar svo er, má ekkert út af bera með meiðsli og slíkt. Ég vona að séu einhverjiir leikmenn þarna úti núna sem renna hýru auga til Stjörnunnar og langar að koma og taka þátt í gleðinni," sagði Teitur. Gæðastund á brautinni Hann segir hafa notið sín vel að vera kominn aftur í þjálfarastólinn í vetur. "Ég fann það í vetur hvað tíminn í Njarðvík var góð reynsla fyrir mig. Öll mín einbeiting núna er allt öðruvísi og þetta er allt miklu skýrara. Svo er tíminn á Reykjanesbrautinni algjör gæðatími. Það er svo gott að fá tímann í bílnum fyrir og eftir æfingu til að kortleggja hvað betur má fara. Þar hefur maður algjöran frið. Þetta eru dálítið langar æfingar, en þær skila sér, sérstaklega ef liðið nær árangri," sagði Teitur hlæjandi.
Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira