Findus í þrot í Bretlandi vegna Landsbankans 13. janúar 2009 11:17 Enn berast fréttir af vandræðum erlendra fyrirtækja vegna íslenska bankahrunsins í haust. Nú hefur matvælafyrirtækið Findus í Newcastle í Bretlandi óskað eftir greiðslustöðvun og eru 430 störf þar á bæ í hættu. Landsbankinn var helsti lánveitandi fyrirtækisins. Samkvæmt frétt um málið í breska blaðinu Guardian er nú leitað að kaupenda að verksmiðjunni í Newcastle en rekstur hennar hefur legið niðri síðan í síðustu viku er eldsvoði skemmdi stóran hluta hennar. Núverandi eigandi Findus í Bretlandi er norski athafnamaðurinn Geir Frantzen. Hann þykir litríkur og hefur oft komið við sögu í slúðurdálkum breskra dagblaða. Er það einkum vegna sambands hans við Söru Ferguson hertogaynju af York og fyrrum eiginkonu Andrew prins. Findus hefur sérhæft sig í framleiðslu á tilbúnum réttum, einkum úr fiski en vörumerkið er í eigu Wallenberg fjölskyldunnar í Svíþjóð. Geir Frantzen keypti réttinn að merkinu fyrir Bretland árið 2005. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn berast fréttir af vandræðum erlendra fyrirtækja vegna íslenska bankahrunsins í haust. Nú hefur matvælafyrirtækið Findus í Newcastle í Bretlandi óskað eftir greiðslustöðvun og eru 430 störf þar á bæ í hættu. Landsbankinn var helsti lánveitandi fyrirtækisins. Samkvæmt frétt um málið í breska blaðinu Guardian er nú leitað að kaupenda að verksmiðjunni í Newcastle en rekstur hennar hefur legið niðri síðan í síðustu viku er eldsvoði skemmdi stóran hluta hennar. Núverandi eigandi Findus í Bretlandi er norski athafnamaðurinn Geir Frantzen. Hann þykir litríkur og hefur oft komið við sögu í slúðurdálkum breskra dagblaða. Er það einkum vegna sambands hans við Söru Ferguson hertogaynju af York og fyrrum eiginkonu Andrew prins. Findus hefur sérhæft sig í framleiðslu á tilbúnum réttum, einkum úr fiski en vörumerkið er í eigu Wallenberg fjölskyldunnar í Svíþjóð. Geir Frantzen keypti réttinn að merkinu fyrir Bretland árið 2005.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira