Svala Björgvins á forsíðu vinsælasta tattútímaritsins Alma Guðmundsdóttir skrifar 15. ágúst 2009 12:00 Svala er á forsíðu Prick, en hún er með "sleeve“ tattú eftir Sofiu Estrella sem var gert á Reykjavik Ink. Svala Björgvins prýðir forsíðu tattútímaritsins Prick sem dreift er um allan heim og er vinsælasta tattúblaðið í Bandaríkjunum. Söngkonan góðkunna flytur einmitt til Los Angeles í dag. „Prick-blaðið kom hingað út af tattúráðstefnunni hjá Reykjavík Ink sem var hér í sumar," segir Svala Björgvinsdóttir söngkona, sem prýðir forsíðu tímaritsins Prick. Blaðið er gefið út mánaðarlega í um 100.000 eintökum sem er dreift um allan heim, en blaðið er sérstaklega tileinkað lífsstílnum í kringum húðflúr og líkamsgötun. „Blaðið er alltaf bara með flúraðar stelpur á forsíðunni, en enga stráka. Linda og Össur sem eiga Reykjavík Ink báðu mig um að vera framan á blaðinu því ég er komin með svo mikið „sleeve" og ég sagði bara já. Þetta er vinsælasta tattúblaðið í Ameríku og ég hef nú þegar fengið tölvupóst frá vinum úti sem hafa séð þetta," segir Svala, sem er á faraldsfæti því í dag flytur hún með hljómsveit sinni Steed Lord til Los Angeles. „Það er allt tilbúið og við erum komin með þriggja ára dvalarleyfi. Við erum að fara að vinna á fullu, túra mikið og gefa út remix-plötu af fyrstu plötunni okkar sem kemur út 24. september," segir Svala. Aðspurð segist hún kunna vel við sig í Los Angeles, en hún hefur áður búið þar og starfað sem söngkona. „Þetta leggst vel í okkur og það er alltaf gaman að skipta um umhverfi og fara í svona ævintýraferð. Ég bjó í LA í eitt og hálft ár svo ég á mikið af vinum þar og þekki vel til. Þetta er bara mín borg og eina borgin sem ég vil búa í," segir Svala. Húðflúr Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Svala Björgvins prýðir forsíðu tattútímaritsins Prick sem dreift er um allan heim og er vinsælasta tattúblaðið í Bandaríkjunum. Söngkonan góðkunna flytur einmitt til Los Angeles í dag. „Prick-blaðið kom hingað út af tattúráðstefnunni hjá Reykjavík Ink sem var hér í sumar," segir Svala Björgvinsdóttir söngkona, sem prýðir forsíðu tímaritsins Prick. Blaðið er gefið út mánaðarlega í um 100.000 eintökum sem er dreift um allan heim, en blaðið er sérstaklega tileinkað lífsstílnum í kringum húðflúr og líkamsgötun. „Blaðið er alltaf bara með flúraðar stelpur á forsíðunni, en enga stráka. Linda og Össur sem eiga Reykjavík Ink báðu mig um að vera framan á blaðinu því ég er komin með svo mikið „sleeve" og ég sagði bara já. Þetta er vinsælasta tattúblaðið í Ameríku og ég hef nú þegar fengið tölvupóst frá vinum úti sem hafa séð þetta," segir Svala, sem er á faraldsfæti því í dag flytur hún með hljómsveit sinni Steed Lord til Los Angeles. „Það er allt tilbúið og við erum komin með þriggja ára dvalarleyfi. Við erum að fara að vinna á fullu, túra mikið og gefa út remix-plötu af fyrstu plötunni okkar sem kemur út 24. september," segir Svala. Aðspurð segist hún kunna vel við sig í Los Angeles, en hún hefur áður búið þar og starfað sem söngkona. „Þetta leggst vel í okkur og það er alltaf gaman að skipta um umhverfi og fara í svona ævintýraferð. Ég bjó í LA í eitt og hálft ár svo ég á mikið af vinum þar og þekki vel til. Þetta er bara mín borg og eina borgin sem ég vil búa í," segir Svala.
Húðflúr Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira