Maðurinn í miðju Semenya-málsins heldur starfi sínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2009 12:45 Leonard Chuene. Nordic Photos / Getty Images Leonard Chuene, formaður frjálsíþróttasambands Suður-Afríku, heldur starfi sínu þrátt fyrir að hann hafi verið harkalega gagnrýndur fyrir störf sín. Caster Semenya mun hafa gengist undir kynjapróf áður en hún hélt á heimsmeistaramótið í Berlín í sumar þar sem hún bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupi kvenna. Chuene neitaði því fyrst að hann hafi vitað af þessu en viðurkenndi síðar að það hafi ekki verið rétt. Hann vissi vel af kynjaprófinu. Engu að síður var ákveðið að senda Semenya til þátttöku í Berlín. Skömmu fyrir úrslitahlaupið í greininni tilkynnti Alþjóða frjálsíþróttasambandið að Semenya yrði leyft að keppa en að hún þyrfti síðan að gangast undir kynjapróf. Niðurstöður prófsins hafa ekki enn verið tilkynntar en fjölmiðlar hafa greint frá því að prófið hafi leitt í ljós að Semenya sé tvíkynja. Stjórn frjálsíþróttasambandsins fundaði í gær og sendi svo frá sér stuttorða tilkynningu þar sem hún lýsti yfir stuðningi sínum við forráðamenn sambandsins. Málið hefur vakið hörð viðbrögð í Suður-Afríku og margir stjórnmálamenn hafa kallað eftir því að Chuene verði látinn sæta ábyrgð í málinu. Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Leonard Chuene, formaður frjálsíþróttasambands Suður-Afríku, heldur starfi sínu þrátt fyrir að hann hafi verið harkalega gagnrýndur fyrir störf sín. Caster Semenya mun hafa gengist undir kynjapróf áður en hún hélt á heimsmeistaramótið í Berlín í sumar þar sem hún bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupi kvenna. Chuene neitaði því fyrst að hann hafi vitað af þessu en viðurkenndi síðar að það hafi ekki verið rétt. Hann vissi vel af kynjaprófinu. Engu að síður var ákveðið að senda Semenya til þátttöku í Berlín. Skömmu fyrir úrslitahlaupið í greininni tilkynnti Alþjóða frjálsíþróttasambandið að Semenya yrði leyft að keppa en að hún þyrfti síðan að gangast undir kynjapróf. Niðurstöður prófsins hafa ekki enn verið tilkynntar en fjölmiðlar hafa greint frá því að prófið hafi leitt í ljós að Semenya sé tvíkynja. Stjórn frjálsíþróttasambandsins fundaði í gær og sendi svo frá sér stuttorða tilkynningu þar sem hún lýsti yfir stuðningi sínum við forráðamenn sambandsins. Málið hefur vakið hörð viðbrögð í Suður-Afríku og margir stjórnmálamenn hafa kallað eftir því að Chuene verði látinn sæta ábyrgð í málinu.
Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira