Handbolti

Búið að velja U-21 árs landsliðshópinn fyrir HM

Ómar Þorgeirsson skrifar
Rúnar Kárason.
Rúnar Kárason. Mynd/Stefán

Landsliðsþjálfarinn Heimir Ríkarðsson hefur valið U-21 árs landsliðshóp karla sem heldur til Egyptalands til þátttöku í lokakeppni U-21 árs Heimsmeistaramótsins karla í handbolta í byrjun ágúst næstkomandi.

Ísland leikur í riðli með Argentínu, Egyptalandi, Katar, Kuwait og Þýskalandi. Íslensku strákarnir byrja mótið með leik á móti heimamönnum Egyptum.

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Aron Rafn Eðvarsson, Haukar

Ingvar Kristinn Guðmundsson, Valur

Sveinbjörn Pétursson, HK

Aðrir leikmenn:

Andri Heimir Friðriksson, ÍR

Anton Rúnarsson, Valur

Ásbjörn Friðriksson, FH

Bjarki Már Gunnarsson, HK

Bjarni Aron Þórðarson, Afturelding

Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar

Hjálmar Þór Arnarson, Víkingur

Oddur Grétarsson, Akureyri

Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK

Ólafur Gústafsson, FH

Orri Freyr Gíslason. Valur

Rúnar Kárason, Fuchse Berlin

Þröstur Þráinsson, Víkingur

Leikjaplan Íslenska liðsins er eftirfarandi:

Miðvikudagur 5.ágúst

17:30 Egyptaland - Ísland

Föstudagur 7.ágúst

15:30 Ísland - Kuwait

Laugardagur 8.ágúst

13:30 Þýskaland - Ísland

Mánudagur 10.ágúst

15:30 Ísland - Argentína

Þriðjudagur 11.ágúst

13:30 Katar - Ísland






















Fleiri fréttir

Sjá meira


×