KR-ingar fyrstir til að vinna 21 af 22 leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 11:45 KR-ingar unnu Þórsara 108-94 í gær. Mynd/Anton KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn. Tvö lið höfðu náð að vinna 20 af 22 leikjum á einu tímabili en það voru lið Keflavíkur 1998-99 og lið Njarðvíkur 2006-07. Keflavík fór alla leið þetta ár og varð meistari en Njarðvík tapaði á móti KR í lokaúrslitunum 2007. Eina deildartap KR-liðsins kom í Grindavík 9. febrúar þegar Grindavík vann þá 91-80. Grindvíkingar voru einnig með frábært sigurhlutfall í vetur, 19 sigra í 22 leikjum sem er besti árangur liðs sem hefur ekki náð að vinna deildarmeistaratitilinn. KR setti einnig nýtt með því að vinna leiki sína með meira 20 stiga mun að meðaltali. Heildarnettóstigatala KR-liðsins var 492 stig í plús eða 22,4 stig í plús á hvern leik. Gamla metið á Keflavíkingar frá 1996-97 tímabilinu þegar þeir unnu leiki sína með 17,9 stigum að meðaltali í leik. Hér er átt við met í deildinni með því fyrirkomulagi sem hún er spiluð í dag. Þetta 12 liða og 22 leikja fyrirkomulag hefur verið við lýði síðan 1996/97 eða undanfarin þrettán tímabil. Flestir sigurleikir á einu tímabili: (12 liða og 22 leikja deild, frá og með 1996/97) 21 sigur - 1 tap KR 2009 - ???20 sigrar - 2 töp Keflavík, 1999 - Íslandmeistari Njarðvík, 2007 - 2. sæti19 sigrar - 3 töp Keflavík, 1997 - Íslandmeistari Grindavík, 1998 - 8 liða úrslit Grindavík, 2009 - ???18 sigrar - 4 töp Njarðvík, 1999 - 2. sæti Njarðvík, 2000 - Undanúrslit Keflavík, 2002 - 2. sæti Grindavík, 2004 - Undanúrslit Snæfell, 2004 - 2. sæti Keflavík, 2005 - Íslandmeistari Keflavík, 2006 - Undanúrslit Keflavík, 2008 - Íslandmeistari Þrátt fyrir að KR hafi unnið 21 af 22 leikjum sínum og verið með 22,4 stig í nettómeðaltal þá var KR-liðið hvorki með bestu sóknina né bestu vörnina í deildinni. Grindavík skoraði flest stig að meðaltali í leik (98,5) en Snæfell fékk aftur á móti fæst stig á sig (74,1). KR skoraði 98,1 stig að meðaltali og fékk á sig 75,7 stig að meðaltali. Liðið komst á báðum vígstöðum inn á topp tíu í sögu 12 liða og 22 leikja úrvalsdeildar. Það hafa aðeins fjögur lið skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabili og KR-vörnin er síðan í 10. sæti yfir fæst stig fengin á sig í leik á tímabili. Met í 12 liða og 22 leikja deild (1996/97-2008/09) Flest stig að meðaltali í leik: 1. Keflavík, 1997 100,9 2. Keflavík, 2003 100,6 3. Keflavík, 2004 98,64. Grindavík, 2009 98,5 5. KR, 2009 98,1 6. Keflavík, 1999 97,7 7. UMFG, 2006 96,3 8. Keflavík, 2002 94,5 9. Fjölnir, 2005 94,4 10. UMFN, 2001 93,9 Fæst stig á sig að meðaltali í leik: 1. Snæfell, 2007 73,82. Snæfell, 2009 74,1 3. KR, 2000 74,8 4. Njarðvík, 2006 75,0 5. Njarðvík, 2000 75,1 6. Tindastóll, 1998 75,3 7. Njarðvík, 1999 75,4 8. Haukar, 1998 75,5 9. Haukar, 2000 75,610. KR, 2009 75,7 Hæsta nettóstigatala að meðaltali í leik: 1. KR, 2009 22,4 2. Keflavík, 1997 17,94. Grindavík, 2009 17,7 5. Njarðvík, 1999 16,9 6. Keflavík, 2003 16,8 7. Keflavík, 1999 15,8 8. Njarðvík, 2000 15,2 9. Njarðvík, 2006 14,4 10. Keflavík, 2005 12,4 Dominos-deild karla Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira
KR lyftu deildarmeistarabikarnum í Iceland Express karla í körfubolta í gær eftir 21. sigur sinn á tímabilinu. Vesturbæingar settu nýtt met með því að vinna alla deildarleiki sína nema einn. Tvö lið höfðu náð að vinna 20 af 22 leikjum á einu tímabili en það voru lið Keflavíkur 1998-99 og lið Njarðvíkur 2006-07. Keflavík fór alla leið þetta ár og varð meistari en Njarðvík tapaði á móti KR í lokaúrslitunum 2007. Eina deildartap KR-liðsins kom í Grindavík 9. febrúar þegar Grindavík vann þá 91-80. Grindvíkingar voru einnig með frábært sigurhlutfall í vetur, 19 sigra í 22 leikjum sem er besti árangur liðs sem hefur ekki náð að vinna deildarmeistaratitilinn. KR setti einnig nýtt með því að vinna leiki sína með meira 20 stiga mun að meðaltali. Heildarnettóstigatala KR-liðsins var 492 stig í plús eða 22,4 stig í plús á hvern leik. Gamla metið á Keflavíkingar frá 1996-97 tímabilinu þegar þeir unnu leiki sína með 17,9 stigum að meðaltali í leik. Hér er átt við met í deildinni með því fyrirkomulagi sem hún er spiluð í dag. Þetta 12 liða og 22 leikja fyrirkomulag hefur verið við lýði síðan 1996/97 eða undanfarin þrettán tímabil. Flestir sigurleikir á einu tímabili: (12 liða og 22 leikja deild, frá og með 1996/97) 21 sigur - 1 tap KR 2009 - ???20 sigrar - 2 töp Keflavík, 1999 - Íslandmeistari Njarðvík, 2007 - 2. sæti19 sigrar - 3 töp Keflavík, 1997 - Íslandmeistari Grindavík, 1998 - 8 liða úrslit Grindavík, 2009 - ???18 sigrar - 4 töp Njarðvík, 1999 - 2. sæti Njarðvík, 2000 - Undanúrslit Keflavík, 2002 - 2. sæti Grindavík, 2004 - Undanúrslit Snæfell, 2004 - 2. sæti Keflavík, 2005 - Íslandmeistari Keflavík, 2006 - Undanúrslit Keflavík, 2008 - Íslandmeistari Þrátt fyrir að KR hafi unnið 21 af 22 leikjum sínum og verið með 22,4 stig í nettómeðaltal þá var KR-liðið hvorki með bestu sóknina né bestu vörnina í deildinni. Grindavík skoraði flest stig að meðaltali í leik (98,5) en Snæfell fékk aftur á móti fæst stig á sig (74,1). KR skoraði 98,1 stig að meðaltali og fékk á sig 75,7 stig að meðaltali. Liðið komst á báðum vígstöðum inn á topp tíu í sögu 12 liða og 22 leikja úrvalsdeildar. Það hafa aðeins fjögur lið skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabili og KR-vörnin er síðan í 10. sæti yfir fæst stig fengin á sig í leik á tímabili. Met í 12 liða og 22 leikja deild (1996/97-2008/09) Flest stig að meðaltali í leik: 1. Keflavík, 1997 100,9 2. Keflavík, 2003 100,6 3. Keflavík, 2004 98,64. Grindavík, 2009 98,5 5. KR, 2009 98,1 6. Keflavík, 1999 97,7 7. UMFG, 2006 96,3 8. Keflavík, 2002 94,5 9. Fjölnir, 2005 94,4 10. UMFN, 2001 93,9 Fæst stig á sig að meðaltali í leik: 1. Snæfell, 2007 73,82. Snæfell, 2009 74,1 3. KR, 2000 74,8 4. Njarðvík, 2006 75,0 5. Njarðvík, 2000 75,1 6. Tindastóll, 1998 75,3 7. Njarðvík, 1999 75,4 8. Haukar, 1998 75,5 9. Haukar, 2000 75,610. KR, 2009 75,7 Hæsta nettóstigatala að meðaltali í leik: 1. KR, 2009 22,4 2. Keflavík, 1997 17,94. Grindavík, 2009 17,7 5. Njarðvík, 1999 16,9 6. Keflavík, 2003 16,8 7. Keflavík, 1999 15,8 8. Njarðvík, 2000 15,2 9. Njarðvík, 2006 14,4 10. Keflavík, 2005 12,4
Dominos-deild karla Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Sjá meira