Bárður: Hefur verið frábær vetur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2009 12:45 Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis. Mynd/Valli Valur og Fjölnir munu í kvöld eigast við í fyrsta leik sínum í rimmunni um hvort liðið fylgir Hamar upp í efstu deild karla í körfubolta. Bárður Eyþórsson er þjálfari Fjölnis og á von á erfiðri en spennandi leikjum við Valsmenn. „Valsmenn eru með hörkulið. Þeir eru með sterka og reynslumikla leikmenn í bland við unga og efnilega stráka. Flestir af þeirra leikmönnum eru eldri en okkar leikmenn og því verður þetta erfitt," sagði Bárður. Fjölnir varð í fjórða sæti 1. deildarinnar en Valur í því öðru. Fjölnir sló út Hauka í undanúrslitunum en Haukar urðu í þriðja sætinu. „Það gæti vel verið að það hafi komið einhverjum á óvart að við unnum Hauka en það kom okkur ekki á óvart. Leikurinn okkar er búinn að vera stigvaxandi í allan vetur." „Við erum með ungt lið og það tók sinn tíma að leyfa strákunum því að venjast þessari deild. Leikurinn er enn að batna hjá okkur." Hann óttast ekki að sitt unga lið muni ekki standast pressuna ef Fjölnismann hafa betur í rimmunni gegn Val og komast í efstu deild. „Ef við vinnum Val eigum við erindi í efstu deild - flóknara er það ekki. Það er gríðarlega mikill metnaður í leikmönnum og okkar metnaður liggur í að komast upp." „Þessi vetur hefur verið frábær og alveg einstaklega skemmtilegur. Þessir strákar eru stórkostlegir - efnilegir körfuboltamenn og einstakar persónur." „Það hefur verið mikið lagt á þessa ungu stráka enda langflestir enn að spila með yngri flokkunum. Þegar ég þurfti að aflýsa æfingu með meistaraflokki vegna leikja í yngri flokkunum sendi ég ekki nema þrjú SMS á leikmenn sem voru ekki að fara að spila í þessum leikjum." Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Valur og Fjölnir munu í kvöld eigast við í fyrsta leik sínum í rimmunni um hvort liðið fylgir Hamar upp í efstu deild karla í körfubolta. Bárður Eyþórsson er þjálfari Fjölnis og á von á erfiðri en spennandi leikjum við Valsmenn. „Valsmenn eru með hörkulið. Þeir eru með sterka og reynslumikla leikmenn í bland við unga og efnilega stráka. Flestir af þeirra leikmönnum eru eldri en okkar leikmenn og því verður þetta erfitt," sagði Bárður. Fjölnir varð í fjórða sæti 1. deildarinnar en Valur í því öðru. Fjölnir sló út Hauka í undanúrslitunum en Haukar urðu í þriðja sætinu. „Það gæti vel verið að það hafi komið einhverjum á óvart að við unnum Hauka en það kom okkur ekki á óvart. Leikurinn okkar er búinn að vera stigvaxandi í allan vetur." „Við erum með ungt lið og það tók sinn tíma að leyfa strákunum því að venjast þessari deild. Leikurinn er enn að batna hjá okkur." Hann óttast ekki að sitt unga lið muni ekki standast pressuna ef Fjölnismann hafa betur í rimmunni gegn Val og komast í efstu deild. „Ef við vinnum Val eigum við erindi í efstu deild - flóknara er það ekki. Það er gríðarlega mikill metnaður í leikmönnum og okkar metnaður liggur í að komast upp." „Þessi vetur hefur verið frábær og alveg einstaklega skemmtilegur. Þessir strákar eru stórkostlegir - efnilegir körfuboltamenn og einstakar persónur." „Það hefur verið mikið lagt á þessa ungu stráka enda langflestir enn að spila með yngri flokkunum. Þegar ég þurfti að aflýsa æfingu með meistaraflokki vegna leikja í yngri flokkunum sendi ég ekki nema þrjú SMS á leikmenn sem voru ekki að fara að spila í þessum leikjum."
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti