Blanka er best í heimi - nema á stóru mótunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 09:36 Blanka Vlasic gat ekki leynt vonbriðgum sínum. Mynd/GettyImages Blanka Vlasic er að flestra mati besti hástökkvari heims í kvennaflokki eða þar til kemur að stórmótunum. Þá virðist þessi lapplangi Króati klúðra sínum málum. Það gerðist einmitt á Evrópumeistaramótinu innanhús um helgina og einnig á Ólympíuleikunum fyrir hálfu ári. Vlasic mætti á Ólympíuleikana í Peking búin að vinna 34 mót í röð en varð þá að sjá á eftir gullinu til Belgans Tia Hellebaut. Á EM innanhúss í Torínó um helgina mistókst henni í fyrsta sinn í 42 mótum að hoppa yfir tvo metra en hún felldi 1,96 metra þrisvar sinnum. Þetta þýddi að hún komst ekki einu sinni á pall. Sigurvegarinn var Ariane Friedrich frá Þýskalandi sem stökk 2,01 metra en hún varð fyrsti Evrópumeistari Þjóðverja í hástökki kvenna innanhúss síðan 1996. "Ég trúi því varla að ég hafi unnið gullið. Mér fannst það mjög skrítið að Blanka var í svona miklum vandræðum," sagði Friedrich en hún þurfti bara að stökkva fimm sinnum til þess að vinna EM-gullið. Vlasic átti einnig möguleika á að vinna gullpottinn á síðasta tímabili þegar hún var búin að vinna fimm fyrstu gullmótin. Í lokamótinu varð hún hinsvegar óvænt að sætta sig við annað sætið á eftir Ariane Friedrich. Hún missti þar af milljón dollurum sem fóru allir til 800 metra hlauparans Pamelu Jelimo frá Keníu. Íþróttir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Blanka Vlasic er að flestra mati besti hástökkvari heims í kvennaflokki eða þar til kemur að stórmótunum. Þá virðist þessi lapplangi Króati klúðra sínum málum. Það gerðist einmitt á Evrópumeistaramótinu innanhús um helgina og einnig á Ólympíuleikunum fyrir hálfu ári. Vlasic mætti á Ólympíuleikana í Peking búin að vinna 34 mót í röð en varð þá að sjá á eftir gullinu til Belgans Tia Hellebaut. Á EM innanhúss í Torínó um helgina mistókst henni í fyrsta sinn í 42 mótum að hoppa yfir tvo metra en hún felldi 1,96 metra þrisvar sinnum. Þetta þýddi að hún komst ekki einu sinni á pall. Sigurvegarinn var Ariane Friedrich frá Þýskalandi sem stökk 2,01 metra en hún varð fyrsti Evrópumeistari Þjóðverja í hástökki kvenna innanhúss síðan 1996. "Ég trúi því varla að ég hafi unnið gullið. Mér fannst það mjög skrítið að Blanka var í svona miklum vandræðum," sagði Friedrich en hún þurfti bara að stökkva fimm sinnum til þess að vinna EM-gullið. Vlasic átti einnig möguleika á að vinna gullpottinn á síðasta tímabili þegar hún var búin að vinna fimm fyrstu gullmótin. Í lokamótinu varð hún hinsvegar óvænt að sætta sig við annað sætið á eftir Ariane Friedrich. Hún missti þar af milljón dollurum sem fóru allir til 800 metra hlauparans Pamelu Jelimo frá Keníu.
Íþróttir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira