Tinna sjöunda konan sem nær að vinna þrefalt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2009 15:30 Tinna Helgadóttir úr TBR var sigursæl um helgina. Mynd/Vilhelm Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Tinna vann Karitas Ósk Ólafsdóttir úr ÍA í úrslitaleik einliðaleiksins og vann síðan tvíliðaleikinn með Erlu Björg Hafsteinsdóttur og tvenndarleik með Magnúsi Inga bróður sínum. Ragna Ingólfsdóttir náði síðast að vinna þrefalt á Meistaramótinu fyrir tveimur árum en þá var liðin áratugur síðan að Vigdís Ásgeirsdóttir vann þrefalt árið 1997. Tinna tapaði ekki hrinu á mótinu en hún spilaði alls ellefu leiki á þessum tveimur dögum og vann því 22 hrinur í þessum 11 leikjum. Stigatalan var 462-285 henni og hennar pörum í vil. Jafnasti leikurinn og sá sem tók lengstan tíma var úrslitaleikur tvenndarleiksins á móti þeim Vigdísi Ásgeirsdóttur og Elsu Nielsen sem höfðu báðar unnið þrefalt á Meistaramótinu, Elsa árið 1994 og Vigdís þremur árum síðar. Tinna og félagi hennar Erla Björg Hafsteinsdóttir unnu hrinurnar 21-19 og 21-19 í leik sem tók 42 mínútu. Það tók Tinnu 31 mínútu að tryggja sér sigur í einliðaleiknum og 32 mínútur að vinna tvíliðaleikinn með Magnúsi bróður sínum. Tinna spilaði alls í 297 mínútur á mótinu eða í 4 klukkutíma og 57 mínútur. Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Tinna vann Karitas Ósk Ólafsdóttir úr ÍA í úrslitaleik einliðaleiksins og vann síðan tvíliðaleikinn með Erlu Björg Hafsteinsdóttur og tvenndarleik með Magnúsi Inga bróður sínum. Ragna Ingólfsdóttir náði síðast að vinna þrefalt á Meistaramótinu fyrir tveimur árum en þá var liðin áratugur síðan að Vigdís Ásgeirsdóttir vann þrefalt árið 1997. Tinna tapaði ekki hrinu á mótinu en hún spilaði alls ellefu leiki á þessum tveimur dögum og vann því 22 hrinur í þessum 11 leikjum. Stigatalan var 462-285 henni og hennar pörum í vil. Jafnasti leikurinn og sá sem tók lengstan tíma var úrslitaleikur tvenndarleiksins á móti þeim Vigdísi Ásgeirsdóttur og Elsu Nielsen sem höfðu báðar unnið þrefalt á Meistaramótinu, Elsa árið 1994 og Vigdís þremur árum síðar. Tinna og félagi hennar Erla Björg Hafsteinsdóttir unnu hrinurnar 21-19 og 21-19 í leik sem tók 42 mínútu. Það tók Tinnu 31 mínútu að tryggja sér sigur í einliðaleiknum og 32 mínútur að vinna tvíliðaleikinn með Magnúsi bróður sínum. Tinna spilaði alls í 297 mínútur á mótinu eða í 4 klukkutíma og 57 mínútur.
Innlendar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira