Ekki æskilegt að Aron hafi spjallað við dómarana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. apríl 2009 14:00 Guðjón segir Aron hafa rætt við dómarana í góðu í gær. Nordic Photos/Getty Images Það vakti nokkra athygli eftir leik Vals og Hauka í gær að Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, skyldi fara til fundar við dómarana, Anton Gylfa Pálsson og Hlyn Leifsson. Aron spjallaði við þá nokkra stund áður en hann kom út aftur. Í kjölfarið hafa vaknað spurningar um hvort það sé leyfilegt eða æskilegt að þjálfari sé að skeggræða við dómara svo skömmu eftir leik. Sérstaklega þar sem ansi líklegt er að viðkomandi dómarar eigi eftir að dæma annan leik hjá þessum liðum. Vísir setti sig í samband við Guðjón L. Sigurðsson, formann dómaranefndar HSÍ, og spurði hann út í málið. „Það eru nú engar reglur um hvort þetta sé leyfilegt. Það kemur alltaf reglulega fyrir að þjálfarar biðji um áheyrn dómara eftir leiki. Stundum er það leyft en oft er neitað um það. Í svona leikjahrinu er það kannski ekki æskilegt að dómarar hleypi þjálfara inn til sín eftir leik," sagði Guðjón. „Kjartan Steinbach var eftirlitsdómari í gær og hann sagði Aron hafa bankað og beðið um áheyrn. Hann sagði allt hafa farið fram á góðum nótum. Menn hafi skipst á skoðunum um ákveðin efni, tekist í hendur og búið," sagði Guðjón sem var persónulega ánægður með frammistöðu dómaranna í gær. Upp eru raddir um að þeir Anton og Hlynur dæmi þá leiki sem eftir eru í rimmunni enda eru þeir okkar fremsta dómarapar. Guðjón staðfesti að svo yrði þó ekki. Þeir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu dæma næsta leik á laugardaginn. Hverjir dæma eftir það hefur ekki verið ákveðið. Olís-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
Það vakti nokkra athygli eftir leik Vals og Hauka í gær að Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, skyldi fara til fundar við dómarana, Anton Gylfa Pálsson og Hlyn Leifsson. Aron spjallaði við þá nokkra stund áður en hann kom út aftur. Í kjölfarið hafa vaknað spurningar um hvort það sé leyfilegt eða æskilegt að þjálfari sé að skeggræða við dómara svo skömmu eftir leik. Sérstaklega þar sem ansi líklegt er að viðkomandi dómarar eigi eftir að dæma annan leik hjá þessum liðum. Vísir setti sig í samband við Guðjón L. Sigurðsson, formann dómaranefndar HSÍ, og spurði hann út í málið. „Það eru nú engar reglur um hvort þetta sé leyfilegt. Það kemur alltaf reglulega fyrir að þjálfarar biðji um áheyrn dómara eftir leiki. Stundum er það leyft en oft er neitað um það. Í svona leikjahrinu er það kannski ekki æskilegt að dómarar hleypi þjálfara inn til sín eftir leik," sagði Guðjón. „Kjartan Steinbach var eftirlitsdómari í gær og hann sagði Aron hafa bankað og beðið um áheyrn. Hann sagði allt hafa farið fram á góðum nótum. Menn hafi skipst á skoðunum um ákveðin efni, tekist í hendur og búið," sagði Guðjón sem var persónulega ánægður með frammistöðu dómaranna í gær. Upp eru raddir um að þeir Anton og Hlynur dæmi þá leiki sem eftir eru í rimmunni enda eru þeir okkar fremsta dómarapar. Guðjón staðfesti að svo yrði þó ekki. Þeir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu dæma næsta leik á laugardaginn. Hverjir dæma eftir það hefur ekki verið ákveðið.
Olís-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira