Spá verðbólgu undir ellefu prósentum 20. maí 2009 08:25 Dælt á bílinn. Fall krónunnar hefur skilað því að bensíndropinn hefur hækkað verulega. Greinendur spá því almennt að vísitala neysluverðs hækki um 0,3 til 0,5 prósent og muni verðbólga því mælast á bilinu 10,7 til 10,9 prósent í mánuðinum. Til samanburðar stóð verðbólgan í 11,9 prósentum í síðasta mánuði. Hagfræðideild Landsbankans og greining Íslandsbanka segja báðar að breyting á matvöruverði og kostnaðarliðum tengdum ökutækjum og eldsneyti muni hífa vísitölu neysluverðs upp á sama tíma og húsnæðisliðir muni vega á móti. IFS Greiningu reiknast til að væntar verðbreytingar á innfluttum vörum séu ekki að fullu komnar fram þrátt fyrir fall krónu síðustu vikur. Sem dæmi er tekið fram að verð á kaffi, te og kakói hafi hækkað um tuttugu prósent síðastliðna þrjá mánuði og mjólkurvörum um níu prósent. Meðalbreyting matarkörfu IFS á tímabilinu sýnir þó að verðið hafi lækkað um eitt prósent. Greining Íslandsbanka og Hagfræðideild Landsbankans gera ráð fyrir að draga muni hratt úr verðbólgu á næstu mánuði. Landsbankinn tekur fram að hún verði komin undir tíu prósent í sumar og bætir Íslandsbanki því við að hún geti verið komin í námunda við 2,5 prósenta verðbólgumarkmið Seðlabankans í lok árs.- jab Markaðir Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Greinendur spá því almennt að vísitala neysluverðs hækki um 0,3 til 0,5 prósent og muni verðbólga því mælast á bilinu 10,7 til 10,9 prósent í mánuðinum. Til samanburðar stóð verðbólgan í 11,9 prósentum í síðasta mánuði. Hagfræðideild Landsbankans og greining Íslandsbanka segja báðar að breyting á matvöruverði og kostnaðarliðum tengdum ökutækjum og eldsneyti muni hífa vísitölu neysluverðs upp á sama tíma og húsnæðisliðir muni vega á móti. IFS Greiningu reiknast til að væntar verðbreytingar á innfluttum vörum séu ekki að fullu komnar fram þrátt fyrir fall krónu síðustu vikur. Sem dæmi er tekið fram að verð á kaffi, te og kakói hafi hækkað um tuttugu prósent síðastliðna þrjá mánuði og mjólkurvörum um níu prósent. Meðalbreyting matarkörfu IFS á tímabilinu sýnir þó að verðið hafi lækkað um eitt prósent. Greining Íslandsbanka og Hagfræðideild Landsbankans gera ráð fyrir að draga muni hratt úr verðbólgu á næstu mánuði. Landsbankinn tekur fram að hún verði komin undir tíu prósent í sumar og bætir Íslandsbanki því við að hún geti verið komin í námunda við 2,5 prósenta verðbólgumarkmið Seðlabankans í lok árs.- jab
Markaðir Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira