Phelps í keppnisbann 6. febrúar 2009 09:47 NordicPhotos/GettyImages Sundsambandið í Bandaríkjunum hefur sett landsliðsmanninn Michael Phelps í þriggja mánaða keppnisbann eftir að breska blaðið News of the World birti myndir af honum með hasspípu um síðustu helgi. Phelps gerðist sekur um brot á reglum sambandsins sem eðlilega er ekki hrifið af eiturlyfjanotkun sundmanna sinna. Í gær gaf hinn áttfaldi ÓL-meistari það út að hann væri ekki búinn að gera upp hug sinn varðandi þátttöku á næstu Ólympíuleikum. Phelps er 23 ára en bann þetta kemur ekki í veg fyrir að hann geti undirbúið sig fyrir bandaríska meistaramótið sem fram fer þann 7. júlí, en þar er valið í landsliðið fyrir HM tveimur vikum síðar. Erlendar Tengdar fréttir Phelps sleppur með skrekkinn Hvorki Alþjóða ólympíunefndin né Ólympíunefnd Bandaríkjanna ætla sér að aðhafast nokkuð í hasspípuhneyksli sundkappans Michael Phelps. 3. febrúar 2009 10:23 Phelps baðst afsökunar Michael Phelps hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að breska götublaðið News of the World birti í dag mynd sem sýnir hann sjúga á hasspípu. 1. febrúar 2009 19:44 Phelps óákveðinn hvort hann keppir á næstu Ólympíuleikum Michael Phelps segist ekki vera búinn að ákveða sig hvort hann ætli að keppa á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. 5. febrúar 2009 23:00 Phelps myndaður með hasspípu Enska götublaðið News of the World birtir í dag mynd af sundkappanum Michael Phelps þar sem hann er að sjúga á hasspípu. 1. febrúar 2009 15:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Sundsambandið í Bandaríkjunum hefur sett landsliðsmanninn Michael Phelps í þriggja mánaða keppnisbann eftir að breska blaðið News of the World birti myndir af honum með hasspípu um síðustu helgi. Phelps gerðist sekur um brot á reglum sambandsins sem eðlilega er ekki hrifið af eiturlyfjanotkun sundmanna sinna. Í gær gaf hinn áttfaldi ÓL-meistari það út að hann væri ekki búinn að gera upp hug sinn varðandi þátttöku á næstu Ólympíuleikum. Phelps er 23 ára en bann þetta kemur ekki í veg fyrir að hann geti undirbúið sig fyrir bandaríska meistaramótið sem fram fer þann 7. júlí, en þar er valið í landsliðið fyrir HM tveimur vikum síðar.
Erlendar Tengdar fréttir Phelps sleppur með skrekkinn Hvorki Alþjóða ólympíunefndin né Ólympíunefnd Bandaríkjanna ætla sér að aðhafast nokkuð í hasspípuhneyksli sundkappans Michael Phelps. 3. febrúar 2009 10:23 Phelps baðst afsökunar Michael Phelps hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að breska götublaðið News of the World birti í dag mynd sem sýnir hann sjúga á hasspípu. 1. febrúar 2009 19:44 Phelps óákveðinn hvort hann keppir á næstu Ólympíuleikum Michael Phelps segist ekki vera búinn að ákveða sig hvort hann ætli að keppa á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. 5. febrúar 2009 23:00 Phelps myndaður með hasspípu Enska götublaðið News of the World birtir í dag mynd af sundkappanum Michael Phelps þar sem hann er að sjúga á hasspípu. 1. febrúar 2009 15:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Phelps sleppur með skrekkinn Hvorki Alþjóða ólympíunefndin né Ólympíunefnd Bandaríkjanna ætla sér að aðhafast nokkuð í hasspípuhneyksli sundkappans Michael Phelps. 3. febrúar 2009 10:23
Phelps baðst afsökunar Michael Phelps hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að breska götublaðið News of the World birti í dag mynd sem sýnir hann sjúga á hasspípu. 1. febrúar 2009 19:44
Phelps óákveðinn hvort hann keppir á næstu Ólympíuleikum Michael Phelps segist ekki vera búinn að ákveða sig hvort hann ætli að keppa á Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. 5. febrúar 2009 23:00
Phelps myndaður með hasspípu Enska götublaðið News of the World birtir í dag mynd af sundkappanum Michael Phelps þar sem hann er að sjúga á hasspípu. 1. febrúar 2009 15:00