Íslenskt frjálsíþróttafólk á tólf leikjamet í sögu Smáþjóðaleikanna Ómar Þorgeirsson skrifar 3. júní 2009 16:00 Bergur Ingi Pétursson setti leikjamet á Smáþjóðaleikunum í gær. Mynd/Vilhelm Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum hafa verið iðnir við að setja met í Kýpur en í gær settu frjálsíþróttafólkið Ásdís Hjálmsdóttir, Jóhanna Ingadóttir og Bergur Ingi Pétursson öll leikjamet. Ásdís Hjálmsdóttir bætti í gær eigið leikjamet í spjótkasti frá árinu 2005 um tæpa tvo metra, Jóhanna Ingadóttir bætti leikjametið í þrístökki um 37 cm og Bergur Ingi stórbætti leikjametið í sleggjukasti um 6,80 metra þegar hann kastaði 70,60 metra. Alls eiga íslenskir frjálsíþróttakeppendur tólf leikjamet á smáþjóðaleikunum en leikarnir á Kýpur eru þeir þrettándu í röðinni. Auk metanna sem Ásdís, Jóhanna og Bergur Ingi settu í gær á eftirtalið frjálsíþróttafólk leikjamet: * Jón Arnar Magnússon, 110m grindahlaup, 13,91 sek. (Reykjavík 1997, Íslandsmet). * Einar Karl Haraldsson, Hástökk, 2,25 metrar (San Marino 2001, Íslandsmet). * Pétur Guðmundsson, Kúluvarp, 19,60 metrar (Malta 1995). * Vésteinn Hafsteinsson, Kringlukast, 59,60 metrar (Luxemborg 1995). * Sigurður Einarsson, Spjótkast, 80,30 metrar (Andorra 1991). * Martha Ernstsdóttir, 5000m, 16:19,31 mín (Luxemborg 1995). * Silja Úlfarsdóttir, 400m grindahlaup, 59,10 sek. (Mónakó 2007). * Þórdís Gísladóttir, Hástökk, 1,86 metrar (Reykjavík 1997). * Þórey Edda Elísdóttir, Stangarstökk, 4,40 metrar (Andorra 2005). Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum hafa verið iðnir við að setja met í Kýpur en í gær settu frjálsíþróttafólkið Ásdís Hjálmsdóttir, Jóhanna Ingadóttir og Bergur Ingi Pétursson öll leikjamet. Ásdís Hjálmsdóttir bætti í gær eigið leikjamet í spjótkasti frá árinu 2005 um tæpa tvo metra, Jóhanna Ingadóttir bætti leikjametið í þrístökki um 37 cm og Bergur Ingi stórbætti leikjametið í sleggjukasti um 6,80 metra þegar hann kastaði 70,60 metra. Alls eiga íslenskir frjálsíþróttakeppendur tólf leikjamet á smáþjóðaleikunum en leikarnir á Kýpur eru þeir þrettándu í röðinni. Auk metanna sem Ásdís, Jóhanna og Bergur Ingi settu í gær á eftirtalið frjálsíþróttafólk leikjamet: * Jón Arnar Magnússon, 110m grindahlaup, 13,91 sek. (Reykjavík 1997, Íslandsmet). * Einar Karl Haraldsson, Hástökk, 2,25 metrar (San Marino 2001, Íslandsmet). * Pétur Guðmundsson, Kúluvarp, 19,60 metrar (Malta 1995). * Vésteinn Hafsteinsson, Kringlukast, 59,60 metrar (Luxemborg 1995). * Sigurður Einarsson, Spjótkast, 80,30 metrar (Andorra 1991). * Martha Ernstsdóttir, 5000m, 16:19,31 mín (Luxemborg 1995). * Silja Úlfarsdóttir, 400m grindahlaup, 59,10 sek. (Mónakó 2007). * Þórdís Gísladóttir, Hástökk, 1,86 metrar (Reykjavík 1997). * Þórey Edda Elísdóttir, Stangarstökk, 4,40 metrar (Andorra 2005).
Erlendar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira