Íslenskt frjálsíþróttafólk á tólf leikjamet í sögu Smáþjóðaleikanna Ómar Þorgeirsson skrifar 3. júní 2009 16:00 Bergur Ingi Pétursson setti leikjamet á Smáþjóðaleikunum í gær. Mynd/Vilhelm Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum hafa verið iðnir við að setja met í Kýpur en í gær settu frjálsíþróttafólkið Ásdís Hjálmsdóttir, Jóhanna Ingadóttir og Bergur Ingi Pétursson öll leikjamet. Ásdís Hjálmsdóttir bætti í gær eigið leikjamet í spjótkasti frá árinu 2005 um tæpa tvo metra, Jóhanna Ingadóttir bætti leikjametið í þrístökki um 37 cm og Bergur Ingi stórbætti leikjametið í sleggjukasti um 6,80 metra þegar hann kastaði 70,60 metra. Alls eiga íslenskir frjálsíþróttakeppendur tólf leikjamet á smáþjóðaleikunum en leikarnir á Kýpur eru þeir þrettándu í röðinni. Auk metanna sem Ásdís, Jóhanna og Bergur Ingi settu í gær á eftirtalið frjálsíþróttafólk leikjamet: * Jón Arnar Magnússon, 110m grindahlaup, 13,91 sek. (Reykjavík 1997, Íslandsmet). * Einar Karl Haraldsson, Hástökk, 2,25 metrar (San Marino 2001, Íslandsmet). * Pétur Guðmundsson, Kúluvarp, 19,60 metrar (Malta 1995). * Vésteinn Hafsteinsson, Kringlukast, 59,60 metrar (Luxemborg 1995). * Sigurður Einarsson, Spjótkast, 80,30 metrar (Andorra 1991). * Martha Ernstsdóttir, 5000m, 16:19,31 mín (Luxemborg 1995). * Silja Úlfarsdóttir, 400m grindahlaup, 59,10 sek. (Mónakó 2007). * Þórdís Gísladóttir, Hástökk, 1,86 metrar (Reykjavík 1997). * Þórey Edda Elísdóttir, Stangarstökk, 4,40 metrar (Andorra 2005). Erlendar Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum hafa verið iðnir við að setja met í Kýpur en í gær settu frjálsíþróttafólkið Ásdís Hjálmsdóttir, Jóhanna Ingadóttir og Bergur Ingi Pétursson öll leikjamet. Ásdís Hjálmsdóttir bætti í gær eigið leikjamet í spjótkasti frá árinu 2005 um tæpa tvo metra, Jóhanna Ingadóttir bætti leikjametið í þrístökki um 37 cm og Bergur Ingi stórbætti leikjametið í sleggjukasti um 6,80 metra þegar hann kastaði 70,60 metra. Alls eiga íslenskir frjálsíþróttakeppendur tólf leikjamet á smáþjóðaleikunum en leikarnir á Kýpur eru þeir þrettándu í röðinni. Auk metanna sem Ásdís, Jóhanna og Bergur Ingi settu í gær á eftirtalið frjálsíþróttafólk leikjamet: * Jón Arnar Magnússon, 110m grindahlaup, 13,91 sek. (Reykjavík 1997, Íslandsmet). * Einar Karl Haraldsson, Hástökk, 2,25 metrar (San Marino 2001, Íslandsmet). * Pétur Guðmundsson, Kúluvarp, 19,60 metrar (Malta 1995). * Vésteinn Hafsteinsson, Kringlukast, 59,60 metrar (Luxemborg 1995). * Sigurður Einarsson, Spjótkast, 80,30 metrar (Andorra 1991). * Martha Ernstsdóttir, 5000m, 16:19,31 mín (Luxemborg 1995). * Silja Úlfarsdóttir, 400m grindahlaup, 59,10 sek. (Mónakó 2007). * Þórdís Gísladóttir, Hástökk, 1,86 metrar (Reykjavík 1997). * Þórey Edda Elísdóttir, Stangarstökk, 4,40 metrar (Andorra 2005).
Erlendar Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira