Stjörnumenn hafa aldrei unnið Keflavík - geta breytt því í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2009 18:00 Gunnar Einarsson var sjóðheitur í fyrri leiknum gegn Stjörnunni. Mynd/Vilhelm Stjarnan hefur unnið alla sex heimaleiki sína undir stjórn Teits Örlygssonar en Stjörnumenn þurfa að endurskrifa sögu félagsins í úrvalsdeild ætli þeir að bæta við þá sigurgöngu. Stjarnan tekur á móti Keflavík í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19.15 í Íþróttahúsinu í Ásgarði. Stjarnan hefur aldrei unnið Keflavík í úrvalsdeild karla. Liðin hafa mæst fimm sinnum í úrvalsdeild karla og Keflavík hefur unnið alla leikina með 12 til 55 stiga mun. Að meðaltali hefur Keflavík unnið Garðbæinga með 27,8 stiga mun í þessum fimm leikjum. Keflavík vann fyrri leik liðanna i vetur með 34 stiga mun í Keflavík, 93-59, en það er stærsta tap Stjörnunnar á tímabilinu. Stjörnumenn réðu þá ekkert við Gunnar Einarsson sem skoraði 33 stig í leiknum þar af 21 stig úr þriggja stiga skotum. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Keflavíkurliðsins, var einnig illviðráðanlegur undir körfunum í þessum leik en hann var með 22 stig, 19 fráköst og 5 varin skot í þessum stórsigri liðsins. Stjörnumaðurinn Justin Shouse vill væntanlega bæta fyrir sína frammistöðu í leiknum í nóvember þar sem hann klikkaði á 7 af 9 skotum og var með 4 stig, 1 stoðsendingu og 7 tapaða bolta. Stjarnan á enn eftir að vinna sinn fyrsta leik eftir að bikarmeistaratitillinn kom í hús en liðið lá með 29 stigum gegn KR í síðasta leik. Keflvíkingar hafa verið á góðri siglingu á útivöllum þar sem liðið hefur unnið fimm leiki í röð. Keflavík hefur unnið alla þess fimm útileiki með 14 stigum eða meira. Leikir Stjörnunnar og Keflavíkur í úrvalsdeild karla: 14. október 2001 Stjarnan-Keflavík 83-95 (Keflavík +12) 18. janúar 2002 Keflavík-Stjarnan 120-65 (Keflavík +55) 15. nóvember 2007 Stjarnan-Keflavík 101-80 (Keflavík +21) 17. febrúar 2008 Keflavík-Stjarnan 95-78 (Keflavík +17) 17. nóvember 2008 Keflavík-Stjarnan 93-59 (Keflavík +34) Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira
Stjarnan hefur unnið alla sex heimaleiki sína undir stjórn Teits Örlygssonar en Stjörnumenn þurfa að endurskrifa sögu félagsins í úrvalsdeild ætli þeir að bæta við þá sigurgöngu. Stjarnan tekur á móti Keflavík í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19.15 í Íþróttahúsinu í Ásgarði. Stjarnan hefur aldrei unnið Keflavík í úrvalsdeild karla. Liðin hafa mæst fimm sinnum í úrvalsdeild karla og Keflavík hefur unnið alla leikina með 12 til 55 stiga mun. Að meðaltali hefur Keflavík unnið Garðbæinga með 27,8 stiga mun í þessum fimm leikjum. Keflavík vann fyrri leik liðanna i vetur með 34 stiga mun í Keflavík, 93-59, en það er stærsta tap Stjörnunnar á tímabilinu. Stjörnumenn réðu þá ekkert við Gunnar Einarsson sem skoraði 33 stig í leiknum þar af 21 stig úr þriggja stiga skotum. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji Keflavíkurliðsins, var einnig illviðráðanlegur undir körfunum í þessum leik en hann var með 22 stig, 19 fráköst og 5 varin skot í þessum stórsigri liðsins. Stjörnumaðurinn Justin Shouse vill væntanlega bæta fyrir sína frammistöðu í leiknum í nóvember þar sem hann klikkaði á 7 af 9 skotum og var með 4 stig, 1 stoðsendingu og 7 tapaða bolta. Stjarnan á enn eftir að vinna sinn fyrsta leik eftir að bikarmeistaratitillinn kom í hús en liðið lá með 29 stigum gegn KR í síðasta leik. Keflvíkingar hafa verið á góðri siglingu á útivöllum þar sem liðið hefur unnið fimm leiki í röð. Keflavík hefur unnið alla þess fimm útileiki með 14 stigum eða meira. Leikir Stjörnunnar og Keflavíkur í úrvalsdeild karla: 14. október 2001 Stjarnan-Keflavík 83-95 (Keflavík +12) 18. janúar 2002 Keflavík-Stjarnan 120-65 (Keflavík +55) 15. nóvember 2007 Stjarnan-Keflavík 101-80 (Keflavík +21) 17. febrúar 2008 Keflavík-Stjarnan 95-78 (Keflavík +17) 17. nóvember 2008 Keflavík-Stjarnan 93-59 (Keflavík +34)
Dominos-deild karla Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira