Leggja væntanlega til framhaldsrannsókn á bankahruninu Magnús Már Guðmundsson skrifar 17. september 2009 13:35 Páll fyrir miðju en auk hans eiga Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, og Sigríður Benediktsdóttir, kennari við Yale-háskóla í Bandaríkjunum, sæti í nefndinni. Mynd/Pjetur Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir minni samningsvilja hjá ríkinu en Kennarasambandinu Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir minni samningsvilja hjá ríkinu en Kennarasambandinu Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Sjá meira