Valdimar: Allt eða ekkert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2009 14:45 Valdimar Þórsson í leik með HK í vetur. Mynd/Daníel Valdirmar Þórsson, leikmaður HK, segir að það sé um allt eða ekkert að ræða fyrir sína menn er þeir mæta Völsurum á útivelli í kvöld. Um er að ræða oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla. Leikurinn fer fram í Vodafone-höllinni og hefst klukkan 19.30. Valur hefur ekki enn tapað á heimavelli sínum í vetur en Valdimar segir að HK-ingar séu hvergi bangnir þrátt fyrir það. „Það er síðasti séns að ná sigri þarna á þessum tímabili og ég vona að við getum eitthvað í kvöld," sagði Valdimar. „Valur hefur ekki verið sama lið á heima- og útivelli og þeir verða pottþétt rétt stemmdir fyrir leikinn í kvöld. Ég vona að við verðum það líka." Valdimar segir að sínir menn þurfi meiri hraða í sóknarleikinn sinn til að eiga möguleika í kvöld. „Við vorum staðir og hægir í sóknarleiknum síðast þegar við spiluðum við Val á útivelli. Við þurfum meiri hraða í sóknarleikinn. Við þurfum líka að leika góða vörn og fá góða markvörslu eins og í öllum leikjum." Hann segir einnig að HK sé að toppa á réttum tíma. „Við áttum góðan lokasprett í deildinni og ég tel að við séum að toppa á réttum tíma. Það verðum við svo að sýna í kvöld. Við erum að fara að spila á erfiðasta útivelli landsins og það er um allt eða ekkert fyrir okkur að ræða." Valdimar vonast til þess að Vodafone-höllinn verði þétt setin og mikil stemning verði á leiknum. „Þetta er það skemmtilegasta sem við gerum - að spila í úrslitakeppninni fyrir fullu húsu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu." Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Valdirmar Þórsson, leikmaður HK, segir að það sé um allt eða ekkert að ræða fyrir sína menn er þeir mæta Völsurum á útivelli í kvöld. Um er að ræða oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla. Leikurinn fer fram í Vodafone-höllinni og hefst klukkan 19.30. Valur hefur ekki enn tapað á heimavelli sínum í vetur en Valdimar segir að HK-ingar séu hvergi bangnir þrátt fyrir það. „Það er síðasti séns að ná sigri þarna á þessum tímabili og ég vona að við getum eitthvað í kvöld," sagði Valdimar. „Valur hefur ekki verið sama lið á heima- og útivelli og þeir verða pottþétt rétt stemmdir fyrir leikinn í kvöld. Ég vona að við verðum það líka." Valdimar segir að sínir menn þurfi meiri hraða í sóknarleikinn sinn til að eiga möguleika í kvöld. „Við vorum staðir og hægir í sóknarleiknum síðast þegar við spiluðum við Val á útivelli. Við þurfum meiri hraða í sóknarleikinn. Við þurfum líka að leika góða vörn og fá góða markvörslu eins og í öllum leikjum." Hann segir einnig að HK sé að toppa á réttum tíma. „Við áttum góðan lokasprett í deildinni og ég tel að við séum að toppa á réttum tíma. Það verðum við svo að sýna í kvöld. Við erum að fara að spila á erfiðasta útivelli landsins og það er um allt eða ekkert fyrir okkur að ræða." Valdimar vonast til þess að Vodafone-höllinn verði þétt setin og mikil stemning verði á leiknum. „Þetta er það skemmtilegasta sem við gerum - að spila í úrslitakeppninni fyrir fullu húsu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu."
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni