Stórsigur Everton Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2009 21:08 Joseph Yobo fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld. Varnarmennirnir Joseph Yobo og Sylvain Distin skoruðu fyrstu mörk Everton strax á fyrsta stundarfjórðungnum. Steven Pienaar kom svo Everton í 3-0 með glæsilegu skoti undir lok fyrri hálfleiksins. Það var svo Brasilíumaðurinn Jo sem skoraði fjórða og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Það bar þó skugga á leikinn að Louis Saha fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir að dangla höndinni í andlit leikmanns AEK. Þá vann hollenska liðið Twente góðan 2-1 sigur á Fenerbahce í Tyklandi en Blaise N'Kufo skoraði bæði mörk Twente undir lok síðari hálfleiksins. Nilmar skoraði eina mark Villarreal gegn Levski Sofia á heimavelli í kvöld en óvæntustu úrslit kvöldsins voru væntanlega þau að Lazio lá á heimavelli gegn Salzburg frá Austurríki. Pasquale Foggia kom Lazio yfir á 59. mínútu en Franz Scheimer jafnaði metin á 81. mínútu. Marc Janko skoraði svo sigurmark Salzburg á lokamínútu leiksins. Úrslitin: Villarreal - Levski Sofia 1-0 Lazio - Red Bull Salzburg 1-2 Fenerbahce - Twente 1-2 Steaua Búkarest - Sheriff Tiraspol 0-0 Everton - AEK Aþena 4-0 Benfica - BATE Borisov 2-0 Brügge - Shakhtar Donetsk 1-4 Partizan Belgrad - Toulouse 2-3 Sparta Prag - PSV Eindhoven 2-2 CFR Cluj - FC Kaupmannahöfn 2-0 Nacional Funchal - Werder Bremen 2-3 Athletic Bilbao - Austria Wien 3-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld. Varnarmennirnir Joseph Yobo og Sylvain Distin skoruðu fyrstu mörk Everton strax á fyrsta stundarfjórðungnum. Steven Pienaar kom svo Everton í 3-0 með glæsilegu skoti undir lok fyrri hálfleiksins. Það var svo Brasilíumaðurinn Jo sem skoraði fjórða og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Það bar þó skugga á leikinn að Louis Saha fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir að dangla höndinni í andlit leikmanns AEK. Þá vann hollenska liðið Twente góðan 2-1 sigur á Fenerbahce í Tyklandi en Blaise N'Kufo skoraði bæði mörk Twente undir lok síðari hálfleiksins. Nilmar skoraði eina mark Villarreal gegn Levski Sofia á heimavelli í kvöld en óvæntustu úrslit kvöldsins voru væntanlega þau að Lazio lá á heimavelli gegn Salzburg frá Austurríki. Pasquale Foggia kom Lazio yfir á 59. mínútu en Franz Scheimer jafnaði metin á 81. mínútu. Marc Janko skoraði svo sigurmark Salzburg á lokamínútu leiksins. Úrslitin: Villarreal - Levski Sofia 1-0 Lazio - Red Bull Salzburg 1-2 Fenerbahce - Twente 1-2 Steaua Búkarest - Sheriff Tiraspol 0-0 Everton - AEK Aþena 4-0 Benfica - BATE Borisov 2-0 Brügge - Shakhtar Donetsk 1-4 Partizan Belgrad - Toulouse 2-3 Sparta Prag - PSV Eindhoven 2-2 CFR Cluj - FC Kaupmannahöfn 2-0 Nacional Funchal - Werder Bremen 2-3 Athletic Bilbao - Austria Wien 3-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira